Gummi ústkýrir stuttlega hinar þrjár gáttir öndunarþjálfunar og hver eru eiginleikar þeirra Ef þið viljið fá okkar vikulegu video blog í pósthólfið ykkar skráið ykkur þá á fréttabréfalistann fyrir neðan. […]
Ákefð í Āsana Þegar við skoðum ákefð innan Āsana þá horfum við á líkanið, ytri ákefð og innri ákefð. Ytri ákefð vísar meira í formmiðaða iðkun. Þar er höfuð áherslan formið […]
“Krishnamacharya had the idea, you could only have a deep realationship with few postures, 4-5 max. Because the idea is to spend a good chunk of time in the posture […]
Rétt beiting í āsana er ferli. Fyrstu skrefin í réttri beitingu eru grunnlögmál hreyfingar og andardrátts samkvæmt vinijógahefðinni. Rétt beiting miðast af réttstöðu hryggsins og hreyfingar hryggjaliða innan öndunarstjórnar. Rétt beiting […]
Þegar iðkandi kemur í einstaklingsmiðaða iðkun, þá þarf að taka til greina hvar hann er staddur í aldurs ferlinum. Aldursferillinn hefur þrjú stig: sṛṣṭi, sthiti og antya. Iðkunin ákvarðast að […]
Í grundvallarstöðum þá er möguleiki að hafa andardráttinn bæði langann og sterkann, þegar kemur að millistigsstöðum og krefjandi stöðum þá töpum við bæði lengd og styrk andardráttsins, því meira sem […]