Menu

1 Á 1 Öndunarþjálfun

MEÐ TALYU OG GUMMA

Lærðu á staðnum eða í fjarþjálfun á netinu

VÆRI LÍFIÐ BETRA EF!

Þú hefðir aðgang að ró og skýrleika.

Þú vaknaðir fersk/ur eftir nætursvefninn.

Þú hefðir frelsi frá verkjum, orkuleysi og slæmri heilsu.

Þú hefðir orku og værir spennt/ur fyrir framtíðinni.

Þú hefðir aukið frelsi frá streitu og kvíða.

 

Þetta er allt möguleiki fyrir þann sem er tilbúin/n til að iðka

ERTU TILBÚIN/N FYRIR BREYTINGAR?

Fáðu 30 mínútna FRÍA ráðgjöf

Bókaðu FRÍA 30 mínútna ráðgjöf með Gumma eða Talya á Zoom

Frí ráðgjöf 1600 x 900
Gummi and Talya 1 to 1 yoga teachers and teacher trainers

Gummi og Talya

Gummi og Talya hafa numið og iðkað öndunarþjálfun í yfir 20 ár, og hafa kennt hundruðum iðkenda að bæta sína heilsu og vellíðan í einkaþjálfun. Þau sérhæfa sig í 1 Á 1 og jóga þerapíu. Frá 2021 hafa þau verið í læri hjá Learn Buteyko Online sem er alþjóðlegur hópur öndunarfæra sérfræðinga.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar