Menu

Art of Yoga er jógamiðstöð stofnuð af Guðmundi Pálmarssyni og Talyu Freeman, jógakennarar og iðkendur síðan árið 2000, með aðsetur í Skipholti 35.

Miðstöðin tileinkar sér kennslu T. Krishnamacharya og TKV Desikachar eins og kennslan var miðluð til okkar kennara Paul Harvey. Markmið okkar er að deila kennslu Krishnamacharya á Íslandi með tilliti til sérstöðu hvers nemanda.

Stöðin samanstendur af sal til iðkunar fyrir hópa, og 4 meðferðarherbergi þar sem starfandi eru, þrír nuddarar, heilari og höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari. Stöðin hefur búningherbergi með sturtuaðstöðu.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar