Menu

200 Tíma Jóga Kennaraþjálfun

The Art of 1:1 Yoga Teaching

200 Tíma Professional Jógakennaranám

Hatha, Raja og Klassískt Vinyasa Krama

Klassísk Jógaþjálfun fyrir nútíma iðkendur

Hefst næsta Ágúst 2025

Velkomin í 200 klukkustunda klassíska jógakennaranámið hjá Art of Yoga, þar sem tímalaus viska jóga mætir raunverulegum þörfum nútíma iðkenda.

Okkar markmið er að veita þér einstaka þjálfun til að gera þig að sjálfsöruggum, hæfum og skapandi jógakennara og iðkenda. Hvort sem þú ert ástríðufullur iðkandi sem vill kenna eða leitandi eftir að dýpka skilning þinn á jóga, þá mun þetta nám dýpka bæði þína iðkun og kennsluhæfni.

Námið byggir á hinni víðfemu kennslu T. Krishnamacharya á klassísku vinyasa krama, sem samþættir hatha yoga kennslu á, stellingum, sitjandi öndun og hugleiðslu, og mótað af sérfræðiþekkingu og ástríðu Talyu og Gummi, sem hafa numið kennslu Krishnamacharya í um 20 ár.

Þetta nám ber hæðstu vottun Yoga Alliance Professinal og veitir þer alþjóðlega viðurkennda vottun sem opnar dyr að kennslu hvar sem er í heiminum.

Hvað gerir þetta nám Einstakt!

Sérfræðileiðsögn:
Talya og Gummi hafa umfangsmikla þjálfun undir handleiðslu leiðandi kennara og áratuga reynslu. Þau búa yfir djúpri þekkingu á Vinyasa Krama og Viniyoga og hjálpa þer að finna þína einstöku rödd sem kennari, og festa rætur þínar djúpt í iðkun.

Listin að rútínugerð:

Við kennum þér verkfærakistu og grunnlíkön í rútínugerð svo þú getur skapað skemmtilegar og vel virkanlegar jógarútínur fyrir fjölbreyttan hóp iðkenda. Þú lærir að nýta grunnstoðir Vinyasa Krama til að byggja upp rútínur sem hentar ólíkum einstaklingum og aðstæðum, með áherslu á virkni, sveigjanleika og fagmennsku.

Mikilvægi Aðlögun og Liðlosunar í stellingum:
Til að verða hæfur kennari þá þarftu að kunna góð skil á aðlögun og liðlosun í stöðum sem og skilja hreyfigetu einsatklingsins fyrir framan þig. Námið leggur ríka áherslu að þekkja helstu aðlaganir og helstu liðlosanir iðkenda. Sá sem skilur þetta, getur kennt hverjum sem er í sínum hópi.

Rótgróin hefð, lagað að samtímanum:
Námið sameinar klassískar kenningar T. Krishnamacharya og núttíma innsýn, sem gefur þer ríkulegan og hagnýtan skilning á mörgum vídum jóga.

Alþjóðlega viðurkennd vottun:
Með vottun frá Yoga Alliance færðu trúverðugleika og sjálfstraust til að stíga inn í kennsluhlutverk hvar sem er í heiminum.

Það sem Þú munt Læra

Klassískt Vinyasa Krama:

Einstök nálgun á jóga iðkun sem samfléttar orkufræði Hatha Yoga og lífspeki Raja Yoga. Margir af helstu stílum jógakennslu í dag byggja á Klassísku Vinyasa Krama, Astanga Yoga, Iyengar Yoga, Vinyasa Yoga, Vini Yoga….

Vinyasa Krama:
Þjálfaðu þig í listinni að búa til flæði þar sem hver staða fylgir annarri með andardráttinn sem leiðarljós. Lærðu að byggja upp stigvaxandi flæði fyrir mismunandi getustig og markmið.

Orkufræði Hatha Jóga:
Þekking á orkufræði Hatha Jóga er lykillinn að því að skilja hvernig jógastöður, öndun og hugleiðsla hefur áhrif á og beinir orkuflæði í líkama og huga. Þú munt hafa skýran skilning á lykilhugtökum: orkustöðvar (chakras), orkubrautir (nadi), lífsorku (prāṇa), innri eldur (agni) bæði til að þróa í eigin iðkun sem og fær inn í þína kennslu.

Hugarþjálfun Raja Jóga:

Kafaðu í kjarnatexta og kenningar jóga, þar á meðal Jóga Sútrur Patanjali, og kannaðu mikilvægi þeirra í núttíma iðkun og kennslu.

Kennslufræði:
Lærðu að miðla skýrt og örugglega, sýna fram á æfingar á áhrifaríkan hátt og bjóða upp á breytingar og leiðréttingar sem styrkja nemendur þína.

Líffærafræði og hreyfing:
Öðlastu traustan skilning á líffærafræði til að leiða nemendur þína örugglega. Lærðu að skapa jafnvægi milli styrks, sveigjanleika og líkamsstöðu í hópatímum.

Pranayama og hugleiðsla:
Samþættu öndunaræfingar og hugleiðslu í tímana þína til að hjálpa nemendum að upplifa dýpri vídir jóga.

Vinyasa Krama:
Þjálfaðu þig í listinni að búa til flæði þar sem hver staða fylgir annarri með andardráttinn sem leiðarljós. Lærðu að byggja upp stigvaxandi flæði fyrir mismunandi getustig og markmið.

Orkufræði Hatha Jóga:
Þekking á orkufræði Hatha Jóga er lykillinn að því að skilja hvernig líkamsstaður, öndun og einbeiting hafa áhrif á orkuflæði í líkamanum. Þú lærir að greina og nýta þér orkustöðvar (chakras), orkuleiðslur (nadís) og lífsorku (prāṇa) til að auka lífskraft, jafnvægi og vellíðan í eigin iðkun og kennslu.

Hugarþjálfun Raja Jóga:

Kafaðu í kjarnatexta og kenningar jóga, þar á meðal Jóga Sútrur Patanjali, og kannaðu mikilvægi þeirra í núttíma iðkun og kennslu.

Kennslufræði:
Lærðu að miðla skýrt og örugglega, sýna fram á æfingar á áhrifaríkan hátt og bjóða upp á breytingar og leiðréttingar sem styrkja nemendur þína.

Líffærafræði og hreyfing:
Öðlastu traustan skilning á líffærafræði til að leiða nemendur þína örugglega. Lærðu að skapa jafnvægi milli styrks, sveigjanleika og líkamsstöðu í hópatímum.

Pranayama og hugleiðsla:
Samþættu öndunaræfingar og hugleiðslu í tímana þína til að hjálpa nemendum að upplifa dýpri vídir jóga.

Svatantra Professional Practitioner Training.

100 hour Professional Practitioner Training.

Starts in February 2025

Five months of weekend intensives, weekly classes and online reviews with Gummi and Talya. Join in person!

Fee: 250.500 kr. / Early Bird 205.000 kr.

See details here

AOY Teaching Foundation 1

50 Hours (45 contact + 5 hours homestudy)

3 weekends in-person with 3 online overviews in-between

Starts September 2025

  • Analysis of Foundational Asana

  • Workshops on chosen Asana

  • Theory of Asana and Pranayama

  • Secondary Pranayama and its components

  • Sequencing of core Foundational Asana

  • Psychology of Yoga

Requirement: Svatantra

Fee: 135.000 kr.

AOY Teaching Foundation 2

50 Hours (45 contact + 5 hours homestudy)

3 weekends with 3 overviews in-between

Starts February 2026

  • Analysis of Foundational Asana

  • Workshop on chosen Foundational and Intermediate Asana

  • Analysis of chosen Intermediate Asana

  • Theory of Asana and Pranayama

  • Primary Pranayama and its components

  • Sequencing of core Foundational Asana and Intermediate Asana

  • Psychology of Yoga

Requirement: Svatantra and AOY Teaching Foundation 1

Cost: 135.000 kr.

Human Energy System 1

15 Hours

1 weekend and 1 online review

This module is open to all students.

Dates will be according to whether you are taking this module in-person or online.

Fee: 45,000 kr

Human Energy System 2

15 Hours

1 weekend and 1 online review

Further information will appear soon

Pre-requisite : Human Energy System 1

Fee: 45,000 kr

1:1 Teaching Methodology

85 Hours (75 contact + 10 hours homestudy)

5 weekends with 5 overviews in-between

  • Application and teaching process of Asana, Pranayama and Meditative Practices

  • Initial meeting and Case taking

  • How to craft a plan for a student

  • Observational skills

  • How to determine short-term vs. long-term goals with a Student

  • Practice planning for short-term and long-term goals

  • The psychology and parametres of teaching 1:1

  • Students will practice teaching together during in-person weekends

Requirement: You need to have completed Svatantra, AOY Foundation 1 and 2 and Human Energy System 1 and 2. Students are also required to have a daily personal yoga practice.

Fee: 230.000 kr.

Supervised Teaching

In this module you will build your confidence and learn the foundational principles for guiding an individual through the one to one process.

Each student practitioner will be required to complete fifteen 1:1 supervised teaching sessions with either Talya or Gummi.

Each session will be around 30 minutes and fees will apply.

1:1 Personal Development
Your personal development and refinement of specialised skills and knowledge within your own 1:1 sessions are an important aspect of this programme.

Cultivating a personal practice and learning to navigate challenges is essential for teacher trainees to effectively teach and share their knowledge with clarity and experiential understanding. You will be given your own personalised practice designed to match your specific lifestyle, past experiences, abilities, and level of dedication and develop it in collaboration with a Senior teacher.

Each student must have a minimum of  ten 1:1 sessions with either Talya and Gummi during the programme. Ongoing mentoring will be available on completion of the training.

(Please note that the three 1:1 sessions in Svatantra are not included)

Each session is approximately one hour and fees apply.

Talya að kenna listin að jóga

Applying:

Please contact us directly to register your interest before applying for the teacher training by writing to us at hello@artofyoga.is or phone us on 6918565. From here we will arrange an informal meeting and assessment.

 

Tuition and payment:

Modules are paid for independently with a deposit of 25% to secure your place. The final payment must be paid a month before each module begins. A payment plan may be available upon request.

The initial deposit is non-refundable and no refunds are given after the module begins. The fees must be paid in full and any private sessions paid for before a graduation certificate will be issued. In case of unexpected life events there is a possibility of transferring payments in certain circumstances.

Early-bird pricing is offered on the first Module Svatantra. See module for next upcoming dates and more details.

 

The Modular Programs Include:

All teaching weekends, online reviews and assessments.

AOY Student Manuals and extra workbook materials.

(Any extra suggested reading books are excluded in the cost of the program and will need to be bought separately.)

 

Supervised Teaching and 1:1 Development

All Supervised  sessions are approximately 30 minutes.

All 1:1 Development lessons are one hour.

A 20% reduction is offered if 3 or more lessons are bought together.

Students are required to attend and complete all Modules listed above, complete 20 hours of homework, ten 1:1 private sessions,  fifteen 1:1 supervised teaching sessions and hand in all practice planning assignments in order to receive AOY certification.

Students are also expected to maintain a daily practice to support their learning, development and experience. 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar