Vinyasa Krama:
Þjálfaðu þig í listinni að búa til flæði þar sem hver staða fylgir annarri með andardráttinn sem leiðarljós. Lærðu að byggja upp stigvaxandi flæði fyrir mismunandi getustig og markmið.
Orkufræði Hatha Jóga:
Þekking á orkufræði Hatha Jóga er lykillinn að því að skilja hvernig jógastöður, öndun og hugleiðsla hefur áhrif á og beinir orkuflæði í líkama og huga. Þú munt hafa skýran skilning á lykilhugtökum: orkustöðvar (chakras), orkubrautir (nadi), lífsorku (prāṇa), innri eldur (agni) bæði til að þróa í eigin iðkun sem og fær inn í þína kennslu.
Hugarþjálfun Raja Jóga:
Kafaðu í kjarnatexta og kenningar jóga, þar á meðal Jóga Sútrur Patanjali, og kannaðu mikilvægi þeirra í núttíma iðkun og kennslu.
Kennslufræði:
Lærðu að miðla skýrt og örugglega, sýna fram á æfingar á áhrifaríkan hátt og bjóða upp á breytingar og leiðréttingar sem styrkja nemendur þína.
Líffærafræði og hreyfing:
Öðlastu traustan skilning á líffærafræði til að leiða nemendur þína örugglega. Lærðu að skapa jafnvægi milli styrks, sveigjanleika og líkamsstöðu í hópatímum.
Pranayama og hugleiðsla:
Samþættu öndunaræfingar og hugleiðslu í tímana þína til að hjálpa nemendum að upplifa dýpri vídir jóga.
Vinyasa Krama:
Þjálfaðu þig í listinni að búa til flæði þar sem hver staða fylgir annarri með andardráttinn sem leiðarljós. Lærðu að byggja upp stigvaxandi flæði fyrir mismunandi getustig og markmið.
Orkufræði Hatha Jóga:
Þekking á orkufræði Hatha Jóga er lykillinn að því að skilja hvernig líkamsstaður, öndun og einbeiting hafa áhrif á orkuflæði í líkamanum. Þú lærir að greina og nýta þér orkustöðvar (chakras), orkuleiðslur (nadís) og lífsorku (prāṇa) til að auka lífskraft, jafnvægi og vellíðan í eigin iðkun og kennslu.
Hugarþjálfun Raja Jóga:
Kafaðu í kjarnatexta og kenningar jóga, þar á meðal Jóga Sútrur Patanjali, og kannaðu mikilvægi þeirra í núttíma iðkun og kennslu.
Kennslufræði:
Lærðu að miðla skýrt og örugglega, sýna fram á æfingar á áhrifaríkan hátt og bjóða upp á breytingar og leiðréttingar sem styrkja nemendur þína.
Líffærafræði og hreyfing:
Öðlastu traustan skilning á líffærafræði til að leiða nemendur þína örugglega. Lærðu að skapa jafnvægi milli styrks, sveigjanleika og líkamsstöðu í hópatímum.
Pranayama og hugleiðsla:
Samþættu öndunaræfingar og hugleiðslu í tímana þína til að hjálpa nemendum að upplifa dýpri vídir jóga.
Fee: 45,000 kr
Fee: 45,000 kr
Requirement: You need to have completed Svatantra, AOY Foundation 1 and 2 and Human Energy System 1 and 2. Students are also required to have a daily personal yoga practice.
Fee: 230.000 kr.
Cultivating a personal practice and learning to navigate challenges is essential for teacher trainees to effectively teach and share their knowledge with clarity and experiential understanding. You will be given your own personalised practice designed to match your specific lifestyle, past experiences, abilities, and level of dedication and develop it in collaboration with a Senior teacher.
Each student must have a minimum of ten 1:1 sessions with either Talya and Gummi during the programme. Ongoing mentoring will be available on completion of the training.
(Please note that the three 1:1 sessions in Svatantra are not included)
Each session is approximately one hour and fees apply.