Menu

Fróðleikur

Óklippt

Gummi fjallar stuttlega um streitu og kvíða

Stutt hugleiðing um streitu og kvíða!

Gummi fjallar stuttlega um streitu og kvíða og nauðsyn þess að losa spennur sem hvíla fyrir innan búk með stefnuöndun. Ef þú vilt hefja iðkun í dag gegn streitu eða […]

Lesið nánar

Hvernig Gummi kom að vinijóga 1600 x 900

Hvernig kom ég að vinijóga blog 2 framhald frá síðustu viku

  Gummi fjallar stuttlega um hvernig hann kom að vinijóga. Frá því að hafa verið daglegur iðkandi í um 7 ár, hvernig hann vara að leita að heilsteyptri hefð, sem […]

Lesið nánar

jóga

Hvernig kom ég að jóga!

Hæ öllsömul Ég ætlaði að vera búinn að taka saman video um öndunarþröskuld og hvernig áhrif hann hefur á okkar persónulegu iðkun og hvernig hann getur haft öflug umbreytingaráhrif. En […]

Lesið nánar

Hvernig lengjum við andardráttinn

Gummi ústkýrir stuttlega hinar þrjár gáttir öndunarþjálfunar og hver eru eiginleikar þeirra Ef þið viljið fá okkar vikulegu video blog í pósthólfið ykkar skráið ykkur þá á fréttabréfalistann fyrir neðan. […]

Lesið nánar

Týndi hlekkurinn í jógaþjálfun, andardráttur!

Eftir langa bið ætla ég að reyna að fara í gang með þessi reglulegu videó blog. Bloggið er til að svara þeim spurningum sem ég fæ í 1 – Á […]

Lesið nánar

3 eiginleikar āsana iðunar út frá haṭhayoga

Gummi gefur stutta útskýringu á heilsu frá sjónarhorni haṭha yoga. Í fyrsta kafla haṭhayoga pradīpikā, sūtra 1-17 er lýst þremur eiginleikum sem vakna við rétta iðkun āsana. Sthairyam – stöðugleiki Ārogyam – […]

Lesið nánar

Can yoga bring health to the body

Can yoga bring health to the body? Talya explains health in the body though the model of Annamaya and Pranamaya.

Lesið nánar

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar