
art of yoga

Öll okkar kennsla byggir á kennslu hins mikla meistara T. Krishnamacharya sem oft er nefndur “faðir nútíma jóga”. Hann sameinaði haṭha og raja yoga inn í eitt kerfi sem kallað er viniyoga. Hans nálgun var einstök, víðfem og oft lítt þekkt innan jóga heimsins. Hans kennsla spannaði alla anga jóga iðkunar og indverskrar hugsunar að hætti Veda fræðanna. Hann var kennari margra þekktra jóga meistara eins og T.K.V. Desikachar, Indra Devi, Iyengar, Pattabhi Jois, A.G. Mohan og fleiri.
Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar