Menu
Talya embracing the sun in Greece. Celebrating 20 years of yoga in her life

Velkomin í Art of Yoga

Við erum þaulvanir jóga kennarar og jóga þerapistar, með mikla kennslureynslu. Við sérhæfum okkur í persónulegri jóga kennslu, og höfum sniðið jóga iðkun að þörfum og markmiðum nemenda síðan 2008.

Gummi kennir Valgeiri á 1 á 1 einkaþjálfun í jóga

1 á 1

Einkaþjálfun í Jóga

 

Hóptímarnir okkar eru frábær leið til að þróa þína almennu jóga iðkun, en til að sníða árangur að þínum einstöku þörfum og markmiðum er ekkert betra en 1-Á-1 einkaþjálfun í jóga.

 

Sjá nánar

Jógaþerapía

jóga þerapía

 

Sjáleflandi aðferð sem hjálpar þér að draga úr verkjum, minnka þín einkenni og auka vellíðan.

 

Sjá nánar

 

næstu námskeið

Talya sitting for pranayama in 1 to 1 private training

19th September - 26th October

the art of personal practice®

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

Jóga fyrir betra bak

Skrá á Biðlista

betra bak

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

Kriya yoga

Skrá á biðlista

Kriya yoga hugleiðslu helgi

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

okkar hefð

 

Krishnamacharya in maha mudra

“Where is the delusion when truth is known? Where is the disease when the mind is clear? Where is death when the Breath is controlled? Therefore surrender to Yoga.”

T. Krishnamacharya

 

Öll okkar kennsla byggir á kennslu hins mikla meistara T. Krishnamacharya sem oft er nefndur “faðir nútíma jóga”. Hann sameinaði haṭha og raja yoga inn í eitt kerfi sem kallað er viniyoga. Hans nálgun var einstök, víðfem og oft lítt þekkt innan jóga heimsins. Hans kennsla spannaði alla anga jóga iðkunar og indverskrar hugsunar að hætti Veda fræðanna. Hann var kennari margra þekktra jóga meistara eins og T.K.V. Desikachar, Indra Devi, Iyengar, Pattabhi Jois, A.G. Mohan og fleiri.

Sjá nánar

 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar