Menu

Velkomin í Art of Yoga

Næstu Námskeið

Frítt Jóga

Klasssískt Vinyasa Krama

2 vikna Námskeið með Gumma og Talyu
Hefst Mánudaginn 2. Desember

Untitled design-2

Freedom from Stress

4 week Course with Talya

Begins Thursday 7th November

MEISTRAÐU LISTINA AÐ JÓGA

Listin að Jóga

Vinnustofa með Gumma og Talyu

Sunnudaginn 13. Október

Einkaþjálfun í Jóga

1 Á 1 einkaþjálfun í jóga. Fáðu einkatíma með Gumma og Talyu

1 Á 1 Jóga

Hóptímarnir okkar eru frábær leið til að þróa þína almennu jóga iðkun, en til að sníða árangur að þínum einstöku þörfum og markmiðum er ekkert betra en 1-Á-1 einkaþjálfun í jóga.

1 Á 1 jóga þerapía með Gumma og Talyu

Jóga Þerapía

Jóga þerapía er sjálfeflandi aðferð þar sem megináherslan er að hjálpa þér að líða betur. Draga úr þjáningu, minnka þau einkenni sem þú glímir við og færa þér aukna, vellíðan, gleði og sátt.

1 Á 1 öndunarþjálfun með Gumma og Talyu

Öndunarþjálfun

Röng öndun er ávísun á Streitu, þróun Langvinnra sjúkdóma og heilsuleysi. Rétt öndun er undirstaða að heilsu, hreysti og vellíðan. Einkaþjálfun í öndun sníðir þjálfun að þinni heilsu og lífsstíl.

AOY Jógakennaraþjálfun 2025

SKRÁNING HAFIN

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar