Menu
einkatímar í jóga

 

 

 

 

art of yoga

 

 

 

 

 

 

 

 

velkomin í art of yoga

Við erum þaulvanir jóga kennarar og jóga þerapistar, með mikla kennslureynslu. Við sérhæfum okkur í persónulegri jóga kennslu, og höfum sniðið jóga iðkun að þörfum og markmiðum nemenda síðan 2008.

Við bjóðum einnig uppá fámenna hóptíma, stuttar vinnustofur, námskeið fyrir byrjendur. Einnig kennum við dýpra námskeið Listin að jóga þar sem kafað er í jóga fyrir lífið, heimspekina og kennslufræðin.

Talya að kenna listin að jóga

listin að jóga

 

grunnur að

persónulegri iðkun

 

Það er okkar trú, að það sé í daglegri jóga iðkun sem við þróum djúpstætt samband við okkar líkama, orku, huga og sál. Ert þú tilbúin/n að taka þetta skref lengra og hefja hið umbreytandi ferðalag persónulegrar iðkunar.

10 klst. námskeið í aðferðarfræði T. Krishnamacharya sem persónulegur grunnur að jóga iðkun og viðbótarnám fyrir jógakennara.

 

Sjá nánar

 

næstu námskeið

Einkatímar í jóga og ferlið í 1 – Á – 1

2 nóvember – 9 desember

grunnur að jóga

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

Jóga fyrir betra bak

13 september - 20 október

Jóga fyrir betra bak

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

einkatímar í jóga

1 á 1 jóga

Persónuleg jóga þjálfun

Jóga iðkun er aðgengileg fyrir alla þegar hún er kennd og iðkuð á þann hátt sem hentar hverjum einstaklingi.

1 á 1 er tækifæri til að vinna að persónulegum markmiðum nemanda með leiðsögn reyndra kennara. Þar sem iðkunin er sniðin að þörfum, áhuga og aldri nemandans.

 

Sjáðu nánar

1 - á - 1
Listin að jóga
Hóptímar

 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar