Menu
einkatímar í jóga

 

 

 

 

art of yoga

 

 

 

 

 

 

 

 

velkomin í art of yoga

Við erum þaulvanir jóga kennarar og jóga þerapistar, með mikla kennslureynslu. Við sérhæfum okkur í persónulegri jóga kennslu, og höfum sniðið jóga iðkun að þörfum og markmiðum nemenda síðan 2008.

Við bjóðum einnig uppá fámenna hóptíma, stuttar vinnustofur, námskeið fyrir byrjendur. Einnig kennum við dýpra námskeið Listin að jóga þar sem kafað er í jóga fyrir lífið, heimspekina og kennslufræðin.

Talya að kenna listin að jóga

listin að jóga

 

grunnur að

persónulegri iðkun

 

Iðkenda og kennaraþjálfun.

Fyrsti partur af 60 klst. námskeiði í aðferðarfræði T. Krishnamacharya sem persónulegur grunnur að jóga iðkun og viðbótarnám fyrir jógakennara.

 

Sjá nánar

 

næstu námskeið

heilun heilsa og umfram huga

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

21. mars -  11. apríl

grunnur að jóga

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

Klassíska buteyko aðferðin

20. mars Kl. 18:00

frí vefkynning

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

einkatímar í jóga

1 á 1 jóga

Persónuleg jóga þjálfun

Jóga iðkun er aðgengileg fyrir alla þegar hún er kennd og iðkuð á þann hátt sem hentar hverjum einstaklingi.

1 á 1 er tækifæri til að vinna að persónulegum markmiðum nemanda með leiðsögn reyndra kennara. Þar sem iðkunin er sniðin að þörfum, áhuga og aldri nemandans.

 

Sjáðu nánar

1 - á - 1
Listin að jóga
Hóptímar
Krishnamacharya art of yoga ísland

okkar hefð

“Where is the delusion when truth is known? Where is the disease when the mind is clear? Where is death when the Breath is controlled? Therefore surrender to Yoga.”

T. Krishnamacharya

Öll okkar kennsla byggir á kennslu hins mikla meistara T. Krishnamacharya sem oft er nefndur “faðir nútíma jóga”. Hann sameinaði haṭha og raja yoga inn í eitt kerfi sem kallað er viniyoga. Hans nálgun var einstök, víðfem og oft lítt þekkt innan jóga heimsins. Hans kennsla spannaði alla anga jóga iðkunar og indverskrar hugsunar að hætti Veda fræðanna. Hann var kennari margra þekktra jóga meistara eins og T.K.V. Desikachar, Indra Devi, Iyengar, Pattabhi Jois, A.G. Mohan og fleiri.

Sjá nánar

 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar