Menu

 

 

 

 

ancient teachings for a modern world

 

 

 

 

 

 

 

 

verið hjartanlega velkomin í art of yoga.

Við erum hlýleg og kyrrlát jóga miðstöð í hjarta ReykjavíkurMiðstöðin okkar er vinaleg, afslöppuð og ósvikinn staður til að læra, kanna og iðka jóga. Okkar fallega stúdíó státar af tveimur mjög hæfum kennurum, með mikla kennslureynslu og nám að baki. Við höfum kennt jóga iðkun frá byrjendum til lengra komnum síðan árið 2002.

Við tökum hlýlega á móti þér.

1 - á - 1
Listin að jóga
Hóptímar

næstu námskeið

Einkatímar í jóga og ferlið í 1 – Á – 1

3. nóvember

grunnur að jóga

NÁNARI UPPLÝSINGAR

 

um okkur

Gummi og Talya eru sérhæfðir jógakennarar í 1 – Á – 1, þau hafa verið iðkendur og kennarar í tvo áratugi. Þau deila þekkingu sinni og verkfærum jóga fyrir þá sem vilja læra, þróa eða ástunda jógaiðkun, aðlagaða að þeirra þörfum og getu. Þessi nálgun kallast einstaklingsmiðað iðkun eða vinijóga á sanskrít. Í Art of Yoga höfum við skapað rými til iðkunar, könnunar og ástundunar á jóga hvort sem það er 1-á-1, hópiðkun eða frekari nám í jógafræðum.

Nánari upplýsingar

 

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar