Velkomin í fjölbreytt úrval námskeiða sem styðja við þína persónulegu og faglegu þróun! Hvort sem þú ert jógaiðkandi að leita að dýpri skilningi eða jógakennari sem vill auka færni sína, bjóðum við upp á námskeið sem hjálpa þér að ná markmiðum þínum.
-
Á Staðnum fyrir þá sem vilja upplifa kennslu í lifandi hópum.
-
Fjarnámskeið í beinni viltu frekar gera þetta heima í stofu.
-
Stafræn námskeið sem þú getur tekið á þínum eigin hraða og tíma.