
Námskeið

Helgarnámskeið fyrir þá sem vilja læra listina að jóga iðkun, auka skilning sinn á grundvallarlögmálum iðkunar og lífsspeki samkvæmt vinijógahefðinni, eða dýpka sína eigin persónulegu ástundun
Kennst er: 3-4.11, 10 tíma helgarnámskeið
Kennari: Guðmundur Pálmarsson
Verð: 25.000 kr.