Í okkar nútíma yoga heimi þá hefur śavāsana (líkstelling) tekið sér hlutverk sem mótteygja við streitu og álag lífsins, og oft á tíðum komið í staðinn fyrir hefðbundnar setstöður, fyrir iðkun […]
Vinyāsa krama hvers āsana er skilgreint sem, að fara frá einu formi og koma aftur til baka til sama formsins. Eins og frá samasthiti og aftur til samasthiti, á þennan […]
Hațha Þýðing: þvingun, það sem er þvingað Samlíking: ha sól, tha tungl Hatha vísir í vissa aðferðarfræði þar sem unnið er með innri orkuferla, eða þeim stýrt í ákveðin farveg, […]
“Seeking experiences and seeking clarity is not the same thing, we often confuse a state of mind with clarity. We have to keep in mind what we are empowering the […]
“So the moment we put people ‘in touch’ with the breath we are putting them in touch with the mind and its patterns, as well as the source of the […]
Allir sem byrja í jógaiðkun vilja það sama, breytingu. Allir sem stunda garðyrkju vita að moldin er undirstaða alls vaxtar, ef góð mold er ekki til staðar þá er vöxturinn […]
“You can learn everything about Prāṇāyāma in Āsana except one thing” Paul Harvey
Tiryaṅgmukha vinyasa Tiryaṅgmukha vinyasa eða tiryaṅgmukha ekapāda paścimatānāsana þýðir að annar fótleggur er beygður aftur svo að ilinn snúi upp, staðan er útfærsla á hefðbundinni framteygju. Við æfðum þessa vinyasa […]
Gummi gefur stutta útskýringu á heilsu frá sjónarhorni haṭha yoga. Í fyrsta kafla haṭhayoga pradīpikā, sūtra 1-17 er lýst þremur eiginleikum sem vakna við rétta iðkun āsana. Sthairyam – stöðugleiki Ārogyam – […]
Can yoga bring health to the body? Talya explains health in the body though the model of Annamaya and Pranamaya.