Vinyāsa krama hvers āsana er skilgreint sem, að fara frá einu formi og koma aftur til baka til sama formsins. Eins og frá samasthiti og aftur til samasthiti, á þennan hátt er samasthiti upphafið af vinyāsa krama og einnig endir vinyāsa krama, í heild sinni kallast það āsana í viniyoga hefðinni.