Menu

Gummi   4.10.2018

Týndi hlekkurinn í jógaþjálfun, andardráttur!

Eftir langa bið ætla ég að reyna að fara í gang með þessi reglulegu videó blog. Bloggið er til að svara þeim spurningum sem ég fæ í 1 – Á – 1 þjálfuninni og hópþjálfuninni, einnig hvernig vinijóga sjónarhonin eru og mínar eigin skoðanir. Í þessu bloggi kem ég aðeins niður á öndunarþjálfun frá tveimur hliðum, þjálfun annarsstigsöndunarvöðvum og hins vegar lenging andardrátts eða þjálfun á öndunarþröskuldi. Bæði þessi verkfæri eru einstök innan vinijóga og hef ég ekki séð þau kennt á sama hátt og vinijóga kennir. Ég vona að þið hafið bæði gagn og gaman af.

 

Sjá 1 – Á – 1

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar