Menu
jóga

Gummi   19.10.2018

Hvernig kom ég að jóga!

Hæ öllsömul

Ég ætlaði að vera búinn að taka saman video um öndunarþröskuld og hvernig áhrif hann hefur á okkar persónulegu iðkun og hvernig hann getur haft öflug umbreytingaráhrif. En það er vetrarfrí í skólanum hjá dætrum mínum og ég hef engan tíma. Síðan kom hann Juan vinur minn og við áttum gott spjall, og hann var að spurja mig hvernig kom ég að jóga og fram eftir götunum.

Þá datt mér í hug að hér er eitthvað til að deila með ykkur. Fyrsta videóið verður hvernig ég kom að jóga, seinna videóið hvernig ég kom að vinijóga, og síðasta hvernig ég kom að ítarlegri þjálfun í einstaklingsmiðaðri iðkun. Ég vona að þið hafið gagn og gaman af.

 

 

Sjáið lengra bio hjá Gumma á þessum hlekk

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar