Leiðarvísir Þegar maður hefur jógaiðkun þá pælir maður vel í því hvað er góð jógadýna og hvað þarf hún að hafa, en það sem er ekki síður mikilvægt er leiðarvísir, […]
Hin beina þýðing á haṭha yoga er “þvingun”. Myndlíkingarþýðing er sól og tungl. En hvað er þvingað? Orðið lítur ekki að líkamsstjórn, því hatha stendur fyrir tvennt: Prāṇa og vāsanā. […]
einkatímar í jóga. Einkatímar í jóga er tiltöllulega nýlunda á jógamarkaðnum í dag. 1 – Á – 1 módelið er hinsvegar eins og jóga var kennt til forna. Beint […]
Modified twisting practice, is a modified version of our previous twisting video. This video was made in response to requests for making the practice more accessible, with modifications, when the […]
Stutt 25 mínútna hryggvindu jógaiðkun. Best er að iðka hryggvindur að morgni dags, til að setja kerfið í gang fyrir daginn. Eða seinnipartinn til að vinda af líkamanum eftir dagsins […]
Jógatími á netinu, með boganum og axlarstöðu. Við gerðum þennan tíma 2014 en hann leit aldrei dagsins ljós. Andardrátturinn er í lágmarki, þannig iðkunin miðast meira að forminu. Auðveld öndunaræfing […]
20 mínútna iðkun sem best er að gera fyrripart dags. Iðkunin er kallast öndunarmiðuð iðkun, og takturinn í öndun er inn 6 og út 8 í öllum hreyfingum. Þetta er […]
Jóga á netinu Jóga á netinu, þetta er okkar fyrsta framlag til nettíma. Þessi iðkun getur verið framkvæmd í byrjun dags og síðan snúa sér að næstu athöfn dagsins. Eða […]