Jóga á netinu, þetta er okkar fyrsta framlag til nettíma. Þessi iðkun getur verið framkvæmd í byrjun dags og síðan snúa sér að næstu athöfn dagsins. Eða iðkunin getur verið framkvæmd seinnipartinn og þá er hægt að bæta við prānāyāma eða hugleiðslu
Ef þér finnst þessi tími of langur, bendum við á tvo styttri tíma. Hryggvinda eða bakfettur, eða ef þú ert í skapi fyrir slökun gerðu þá þessa 30 mínútna djúpslökun. Sjáið youtube rás fyrir alla tímana hjá okkur.