Menu
Jógatími á netinu

Gummi   16.4.2020

Boginn og axlarstaða

Jógatími á netinu, með boganum og axlarstöðu. Við gerðum þennan tíma 2014 en hann leit aldrei dagsins ljós. Andardrátturinn er í lágmarki, þannig iðkunin miðast meira að forminu. Auðveld öndunaræfing í lokinn.

 

Ef þér finnst þessi tími of langur, bendum við á tvo styttri tíma. Hryggvinda eða bakfettur, eða ef þú ert í skapi fyrir slökun gerðu þá þessa 30 mínútna djúpslökun. Sjáið youtube rás fyrir alla tímana hjá okkur.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar