Menu
Paul and us in Nailsworth, taken from a private lesson in Pauls room

Gummi   21.10.2018

“The heart of healing lies in the breath. Chikitsā is all about the breath”

“The heart of healing lies in the breath. Chikitsā is all about the breath”

Paul Harvey (tekið úr kennslustund)

Þessi tilvitnun kemur úr kennslustund með Paul Harvey, þar sem við vorum að ræða munin milli þerapíu (chikitsā) fyrir stoðkerfi eða þerapía fyrir geðheilsu.

Paul er að vísa í, að í andardrættinum liggur leiðin að grunnvöðvakerfi hryggsvæðis, og í andardrættinum liggur einnig umbreytingin að okkar geðheilsu. Það sem er hinsvegar mismunandi, er að rútínugerðin, aðlögunin, og viðhorf iðkandans þarf að vera rétt svo að heilunin geti orðið. Þannig við gætum tekið þetta ennþá lengra og sagt.

“Hjartað í heiluninni liggur í öndun þegar iðkunin er kennd 1 – Á – 1”. Þar sem við getum stjórnað iðkun út frá getu og hvernig iðkandinn meltir iðkun frá degi til dags.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar