Eftir áratug af jóga námi og strangri iðkun fundu Gummi og Talya að þeim vantaði beina handleiðslu til að fara dýpra í sinni kennslu og iðkun. Þau fundu það í kennslu Jógameistarans T. Krishnamacharya og hafa numið kennslu hans frá 2008, þau sérhæfa sig í 1 Á 1 og Jóga sem þerapíu.
Þau voru fyrst til að færa þessar kennslu til Íslands árið 2008 og eru brautryðjendur í notkun aðferð Krishnamacharya í jóga sem þerapía og 1 Á 1. Þau kenna með einstökum áhuga, gleði og innsýn í þessi fornu fræði. Þeirra markmið er að hjálpa nemendum sínum að tileinka sér iðkun til að auðga og umbreyta lífi sínu.
Þau eru staðráðin í að deila hinni margvíðu kennslu Krishnamacharya með sívaxandi fjölda iðkenda.