Menu

Fræði og Framkvæmd Āsana

Undirstöður Innsýn og Heildræn Þekking fyrir Jógakennara og Áhugasama Jóganemendur

Helgarnámskeið með Gumma og Talyu

Fræði og framkvæmd āsana: Undirstöður, innsýn og heildræn þekking fyrir jógakennara og áhugasama nemendur

Ert þú tilbúin(n) til að dýpka skilning þinn á jógastöðum og taka næsta skref í þróun þinnar eigin jógaiðkunar? Hvort sem þú ert jógakennari sem vill efla faglega þekkingu þína eða áhugasamur nemandi sem vill kafa dýpra í þessa fornu list, þá er þetta námskeið fyrir þig.

Hvers vegna velja þetta námskeið?

Þetta námskeið veitir þréttnæma innsýn í fræði og framkvæmd āsana. Við leggjum áherslu á heildræna nálgun þar sem saman fer fræðileg þekking og hagnýt æfingaplan. Markmiðið er að veita þér tæki til að dýpka þína eigin æfingu og færni í að styðja aðra í þeirri vegferð.

Dagsetning og tími

Sunnudaginn 13. Október 2024

09:00 – 12:30

Hádegishlé

15:00 – 18:00

 


 

Kennsluháttur

Öll kennsla fer fram í stúdíóinu (ekki á netinu)

Art of Yoga

Skipholt 35

Kennsla er á íslensku

 


 

VERÐ:

39.500 kr.

Fyrstu fimm plássin 34.500

Takmarkað pláss, tryggðu þitt pláss og skráðu þig á hlekknum að neðan!

Námskeiðið

Kennt er í tveimur lotum, fyrir og eftir hádegi.

Hver lota byrjar á fyrirlestri, því er fylgt eftir með gagnvirkri vinnustofu og síðan æfingar til að dýpka fræðin.

Það verður gefin góður tími fyrir spurningar og svör.

Hvað lærir þú?

  • Grundvallarreglur āsana: Fáðu djúpskilning á undirstöðum og hlutverki āsana í jógaiðkun.

  • Samband forms og virkni: Skildu hvernig hreyfingar og stellingar geta mótað æfingarþróun þína.

  • Endurmótun öndunar: Lærðu hvernig að breyta öndunarmynstri getur umbreytt þinni reynslu og styrkt ðig.

  • Aðlögun og breytingar: Skildu hvernig þú getur mótað stellingar til að henta þörfum mismunandi einstaklinga.

  • Uppruni hefðbundinna āsana: Kynntu þér menningarlegan og sögulegan bakgrunn āsana.

  • Grunnskilningur á hreyfingu: Skildu hvernig þú getur haldið jafnvægi milli hreyfingar og kyrrðar í þinni æfingu.

DALL·E 2024-08-12 17.37.40 - A serene image of a yogi sitting in a meditative Padmasana (lotus) posture on a hilltop. The yogi is dressed in simple yoga attire, with 7 chakras (en
4
5
6
Talya and Gummi meistraðu listina að jóga

Talya og Gummi

Eftir áratug af jóga námi og strangri iðkun fundu Gummi og Talya að þeim vantaði beina handleiðslu til að fara dýpra í sinni kennslu og iðkun. Þau fundu það í kennslu Jógameistarans T. Krishnamacharya og hafa numið kennslu hans frá 2008, þau sérhæfa sig í 1 Á 1 og Jóga sem þerapíu.

Þau voru fyrst til að færa þessar kennslu til Íslands árið 2008 og eru brautryðjendur í notkun aðferð Krishnamacharya í jóga sem þerapía og 1 Á 1. Þau kenna með einstökum áhuga, gleði og innsýn í þessi fornu fræði. Þeirra markmið er að hjálpa nemendum sínum að tileinka sér iðkun til að auðga og umbreyta lífi sínu.

Þau eru staðráðin í að deila hinni margvíðu kennslu Krishnamacharya með sívaxandi fjölda iðkenda.

Greiddu það sem þú getur

Frjáls Framlög

*Tillaga að framlagi 1 – 8.500 kr.

Takmarkað pláss, tryggðu þitt pláss og skráðu þig á hlekknum að neðan!

Sunnudaginn 13. Október 2024

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar