Menu

Námsleiðir

Hjarta kennslunnar í miðstöðinni eru 1 – á – 1 tímar, þar sem Gummi og Talya hanna einstaklingsmiðaðar rútínur, sem eru sérsniðnar að þörfum, lífsstíl og markmiðum hvers nemanda.

Við kennum einnig fámenna hóptíma sem tryggir miðlun og gæði kennslunnar. Fyrir þá sem vilja frekari þróun á ástundun sína eða dýpka skilning sinn á yoga, bjóðum við upp á mismunandi námsleiðir. Vinnustofur, hlédrög eða iðkenda/kennaraþjálfun okkar.

SJÁÐU NÁNAR

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar