Menu
Listin að jóga hatha jóga

50 klukkustunda jógakennaranám, námskeiðið er beint framhald af IMMERSION.

Markmiðið með námskeiðinu er að gefa jógaiðkendum og jógakennurum þjálfun í kennslu Krishnamacharya bæði sem iðkendur og jógakennarar.  Nemendur munu fá djúpa innsýn í grunnkennslu Krishnamacharya sem jógakennarar og jógaiðkendur.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar