Menu
Kriya yoga

 

Skrá á biðlista

Kriya yoga hugleiðslu helgi

Næsta kennsla verður 2024

Skrá mig á biðlista, hello@artofyoga.is

 

Kriya Yoga virkar ef þú iðkar!

hvað er kriya yoga?

Kriya yoga er er hugleiðslutækni þar sem öndun, einbeiting og léttar líkamsæfingar fara saman. Með því að stunda Kriya yoga er hægt að hafa stjórn á orku líkamans og hugans til þess að auka andlegan styrk. Kriya yoga er örugg og árangursrík leið til sjálfsþekkingar og uppljómunar. Aðferðin er geysilega áhrifarík og ekki þarf að iðka hana í langan tíma til að ná árangri.

Kriya yoga…

 

Orðið Kriya er úr Sanskrít sem er fornt indverskt tungumál. Kriya er samsett úr rótum tveggja orða. Kri merkir að leggja rækt við hin daglegu störf í lífinu og ya merkir að vera vakandi yfir hinum ósýnilega Guði innra með þér. Yoga þýðir sameining hins ósýnilega líkama (sálar) og hins sýnilega efnislega líkama.

Hvar get ég lært Kriya yoga ?

Næsta kennsla verður 2024

Skrá mig á biðlista, hello@artofyoga.is

Vígsla fer fram að morgni . Þeir sem óska eftir vígslu þurfa að hafa með sér eftirfarandi gjafir :

Gott að hafa með sér teppi og kodda og vera í þægilegum fötum.
Eldri nemendur eru að sjálfsögðu velkomnir.

< Námskeið

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar