Menu

Kennsluefni

Jógaiðkun – 2.5 klst.

 • Að læra æfingar og vitundartækni til að stuðla að fínstillingu skammtíma- og langtímaiðkunar einstaklingsins. Jógasútrur – 1.5 klst.

Jóga sūtra – 1.5 klst.

 • Að skilgreina hvað er jóga.
 • Að  draga upp mynd af tengslum jóga við jógasútra og tilgang sútra.
 • Að læra að meta kjarnahugtökin sem eru undirstaða þessara lykiljógafræða.
 • Að kanna grunnmyndanirnar og tilgang kaflanna fjögurra.
 • Að kanna nokkrar lykilsútrur í fyrsta og öðrum kafla.

Líkamsstöður (Asana) – 4.5 klst.

 • Hvernig og hvers vegna asönum er raðað í röð
 • Af hverju og hvernig mótteygjur eru notaðar í āsana
 • Af hverju og hvernig við notum öndun við āsana.
 • Hvernig og af hverju við notum aðlögun og útfærslur í āsana.
 • Að læra að auka meðvitund í iðkun.

Sitjandi öndunaræfingar (Pranayama) – 0.75 klst.

 • Að læra grunnlögmál í sitjandi öndunariðkun.
 • Að læra einfaldar sitjandi öndunaræfingar.
Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar