Menu

umsögn

“Á síðastliðnum 13 árum hef ég stundað yoga hjá Gumma og Talyu. Á þessum árum hef ég líka prófað margar aðrar yogastöðvar til að víkka sjóndeildarhringinn og prófa eitthvað nýtt. Það er eitthvað við kennsluna hjá þeim sem gerir hana dýpri og betri en hjá öðrum. Þau hafa klárlega mikla þekkingu og skilning á viðfangsefninu og líka góða tilfinningu fyrir getu hvers og eins þannig að kennslan verður hnitmiðuð. Það sem mér finnst þó best er að Art of Yoga er eina stöðin sem ég hef fundið þar sem öndunin er aðal atriðið. Það tók mig mörg ár að skilja hversu áríðandi þetta atriði er. Eitt er að hreyfa sig og anda, annað að láta öndun stjórna hreyfingum – þá fyrst gerast hlutirnir. Gummi og Talya eru klárlega bestu yogakennarar sem ég hef kynnst og ef þú ert að leita að góðri yogastöð, þá mæli ég með Art of Yoga.”

Haukur Hafsteinsson

“You will have to look long and hard to find yoga teachers with the same amount of dedication and experience as Gummi and Talya. They have practiced and studied various styles of yoga and their practice and teaching has evolved accordingly. Anyone interested in real depth in their yoga practice should seek them out!”

Hákon Skjenstad

Ég for á námskeið hjá Gumma og Talya eftir að hafa verið á dagsnámsheiði í Yogātma hjá Paul Harvey. Í hans kennslu var eitthvað sem ég fann að ég þyrfti að kanna betur. Gummi og Talya eru einstakir kennarar miklir reynsluboltar og viskubrunnar. Þeirra nalgun í kennslunni er djúp og umbreytandi og hefur gefið mér aukinn skilning á sjálfri mér og tilverunn. Timarnir eru skipulagir, fræðandi og notalegt og hlytt andrúmsloft einkennir Yogātma, Gumma og Talyu.

Sólveig

"I have been in your classes from the beginning. Coming to your yoga classes has always been a joy. Not only are you an excellent yoga teacher and very skilled in yoga but your presence in class is wonderful. You look well after all your students, making sure they do the yoga correctly or giving them other options when their health is not as it should be. You give so much of yourself and the classes have been a calm retreat from the daily work. Thank you for everything Talya \u2013 You are the best"

Sigga

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar