Menu

Gummi   6.4.2018

Aldurs ferillinn

Þegar iðkandi kemur í einstaklingsmiðaða iðkun, þá þarf að taka til greina hvar hann er staddur í aldurs ferlinum.

Aldursferillinn hefur þrjú stig: sṛṣṭi, sthiti og antya. Iðkunin ákvarðast að hluta til, hvar í aldursferlinum iðkandinn er staddur.

Þegar kemur að hópiðkun þá tökum við ekki mið af aldursferlinum heldur kennum frekar eftir námskrá. Ef við horfum á forsendur aldursferilsins, þá getur einstaklingsmiðuð iðkun komið nær lífi iðkandans, miðað við ramma hvers aldurferils fyrir sig.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar