Menu

Æfing dagsins

Hvernig Andar Líkaminn!

 

Gerðu æfingu dagsins 2-4 sinnum yfir daginn.

Þegar þú vaknar, fyrir hádegismat, fyrir kvöldmat og fyrir svefn.

Skynjaðu djúpt hvernig þinn líkami andar.

 

 

Hvernig líkaminn andar er lykilatriði í öndunarheilsu, við munum fjalla betur um það í næsta pósti.

Við munum einnig skoða  hvernig getum við mælt þetta samband milli koltvíoxíðs og súrefnis, því ef við ætlum að þjálfa okkur í að hafa meira súrefni í vefjum þá þurfum við að vita hversu mikið við höfum.

Heyrumst á morgun í pósti númer 2, “hvernig mælum við öndun”

Kær kveðja
Gummi og Talya

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar