Menu

Gummi   29.11.2018

It is possible to have left the practice

 

Við þurfum að iðka varurð í daglegri iðkun!

“It is possible to have left the practice,
even before we have got onto the mat.”
Paul Harvey

 

Þetta er tekið úr kennslustund með Paul. Þessi tilvitnun var umræða um viðhorf til daglegarar iðkunar í 1 – Á – 1 og sérstaklega hvernig við höldum utan um okkar iðkun.

Þegar við komum á dýnuna:

  1. Hversu vel erum við til staðar á dýnunni.
  2. Hvernig nærum við iðkunina frá degi til dags.
  3. Hversu vel tökum við eftir eigin sveiflum í huga og líkama.
  4. Erum við að drífa iðkunina af eða höldum við þétt utan um iðkunina.
  5. Ýtum við undir hið ómeðvita ástand hugans eða drögum við fram það ómeðvitaða

Hlutir hafa tilhneigingu að verða að vana, þegar jógaiðkunin verður þannig þá þurfum við stórt skilti VARÚÐ

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar