Art of Yoga er Jógamiðstöð sem er tileinkuð því að styðja við andlega umbreytingu þína og aðstoða þig við að skapa jákvæðar breytingar í lífi þínu.
Við viljum bjóðum þér þetta námskeið á grundvelli „Greiddu það sem þú getur“ til að gera öllum sem hafa áhuga tækifæri á að taka þátt. Við biðjum vinsamlega þá sem geta lagt meira af mörkum að gera það til að vega upp á móti kostnaðinum fyrir þá sem ekki geta.
*Tillaga að framlagi 1 – 8.500 kr.