Menu

LISTIN AÐ ÖNDUN

Með Gumma

Örnámskeið í listinni að öndun fyrir þá sem vilja öðlast meiri lífsgæði og betri heilsu

Dagana 10.06 – 14.06

Kennt er á fjarfundarbúnaðinum ZOOM

Hvernig væri Lífið Ef!

✔ Þú hefðir aðgang að ró og skýrleika þegar þú óskaðir þess.

✔   Þú vaknaðir gjörsamlega fersk/ur eftir nætursvefninn.

✔   Þú hefðir aukið frelsi frá verkjum, heilaþoku og slæmri heilsu.

✔   Þú gætir breytt þínu ástandi frá þreytu í orkumikinn líkama á 15 mínútum.

✔   Þú hefðir aukið frelsi frá streitu og kvíða.

Þetta er ekki óskhyggja, þetta er mögulegt ef þú nennir að iðka!

Þegar við fæðumst þá eru öndun okkar heilbrigð og lífsorka okkar í hámarki.

En út af okkar nútíma-lífsstíllyfja og sjúkrasöguáföllumröngu fæðislæmum svefnvenjumofhugsunstreitu og tæpri geðheilsu, þróum við með okkur óheilbrigða öndunarrytma sem leiða að verri heilsu og langvinnum sjúkdómum, og lífsorka okkar fjarar út hægt og rólega.

Ef þú passar ekki upp á öndun þá þjáist heilsan!

Við viljum öll passa uppá heilsuna og við gerum okkar besta. En þó þú borðir besta lífræna fæðið, hefur áfengi og koffín í lágmarki, hreyfir þig reglulega, passar vel uppá svefninn og gerir allt “rétt”, þá er það ekki nóg ef þú passar ekki uppá öndun.

Skilvirk öndun er lykillinn að súrefnisupptöku í vefjumsefjun í taugakerfiöflugu ónæmigóðri blóðrás og skýrleika í hugsun. Hún bætir einnig svefngæði, örvar meltingu og jafnar blóðþrýsting, kostirnir eru ótakmarkaðir.

Óskilvirk öndun er áttin að súrefnissvelti í vefjumheilaþokuóskýr hugsuntakmörkuð lífsgæði og að endingu þróun á langvinnum- og lífstílssjúkdómum.

Þú munt læra öfluga tækni þar sem þú getur farið að snúa heilsu þinni til betri vegar!

Listin að öndun er þar sem nútíma vísindi og forn list öndunarþjálfunar mætast.

Hin forna list öndunarþjálfunar hefur verið til í þúsundir ára og hefur gagnast mannkyni við að skapa heilbrigði, vellíðan og hugarró.

 

En nútímaðurinn er öðruvísi, hann glímir við annarskonar líf sem er yfirfullt af streitu, of mikilli setu og langvinnum nútíma sjúkdómum. Þessi nýji lífstíll truflar gasskipti lungnana og gerir okkur óheilbrigð.

2
3

Hin fornu vísindi gefa okkur ótal afbrigði öndunartækna en ef við byggjum ekki þjálfun á nútíma vísindum þá geta þessar tæknir truflað gasskiptin enn frekar og gert okkur óheilbrigðari til langtíma.

 

Með nútíma aðferðum getum við mælt öndun á mjög einfaldan hátt sem segir okkur nákvæmlega um gagnsemi æfinga, og hver langvarandi þróun þeirra er.

Byrjaðu þína öndunarvegferð

Námskeiðið samanstendur af 4 tímum kenndir á ZOOM fjarfundarbúnaði

Dagsetningar 10.06, 12.06, 13.06 og 14.06

Frá kl. 17:30 – 18:30

Heildarverð 15.950

Afsláttarverð 4.950 kr.

✔     Þú munt hafa einfalda og öfluga iðkun til að fara að breyta þinni heilsu til hins betra.

✔     Þú munt hafa upptökur af allri kennslu til stuðnings.

✔     Þú munt hafa aðgang að lokuðum facebook hópi eftir þjálfun til stuðnings.

✔     Þú munt fá 30 mínútna einka-ráðgjöf eftir námskeið til að ræða þín markmið með þjálfun.

Það eina sem þú þarft er vilji til breytinga og tími til ástundunnar, ef þetta er til staðar þá er allt mögulegt.

Kennari

Gummi 400x400

Gummi hefur kennt og iðkað öndunarþjálfun í yfir 20 ár. Hann hefur notað öndunarþjálfun til að vinna bug á erfðafræðilum háþrýstingi, langvarandi kvíða, og til að viðhalda sinni andlegu leitan.

 

Hann hefur kennt hundruðum iðkenda að bæta sína heilsu og vellíðan í einkaþjálfun, og sérhæfir sig í 1 Á 1 einkaþjálfun og jóga þerapíu.

 

Á þessu einstaka námskeiði sameinar hann sína þekkingu á nútíma vísindum öndunar, og yfir 20 ára nám og ástundunar í hinni fornu list öndunarþjálfunar.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar