Komdu og lærðu grunnverkfæri til að breyta þinni öndun í átt að vellíðan?
-
Hvernig andar líkaminn, eitt það misskildasta í öndunarfræðum, ef þú veist ekki hvernig líkaminn andar þá veistu ekki hvað þú ert að gera í öndunarþjálfun.
-
Hvað slökunarsvörun er og hvernig þú getur virkjað hana með andardrætti.
-
Hvað er seigluþjálfun í jógaiðkun og mikilvægi hennar í að lifa streitulausu lífi
-
Vissirðu að líkaminn á aldrei að sofa í slökun, samband andardrátts og slökunaræfinga
-
Hvers vegna rétt öndun er lykillinn að betri svefni, betri meltingu og heilbrigðara hjarta
Þú munt fá aðgang að verkfærum sem þú getur notað til að strax að tíma loknum til að draga úr streitu og auka jafnvægi í lífi þínu.
Við vitum öll hversu skaðleg langvarandi streita hefur á heilsu okkar:
-
Leiðir til síþreytu, svefntruflana og meltingarvandamála
-
Veikir hjarta- og æðakerfið
-
Veldur kvíða, kulnun og þunglyndi sem draga úr lífsgæðum
-
Veldur hækkuðu kortisóli, sem dregur úr ónæmiskerfinu