Menu

Klassískt Vinyasa Krama Myndbönd

Öndun Slökun og Djúp hvíld

Full Iðkun

Iðkunin inniheldur:

  • Öndunaræfingu Agni Sthana, 3 eininga iðkun

  • 31 punkta slökun

  • Djúp hvíld með létta andardrættinum

 

Agni Sthana 4 Einingar
 

Fyrsti Tíminn

Hvað er Klassískt Vinyasa Krama

Klassískt Vinyasa Krama:

  • Öndunarmiðuð iðkun, hvernig hryggur og þind starfa saman.

  • Vi – Nyasa – Krama, Einstök – Staðsetning – Skref fyrir skref.

  • Hver staða hefur visst vinyasa krama, hvernig við komum inn og út úr stöðunum.

 

Þriggja Punkta Hrygghreyfing

Frá upphafsstöðu og að gólfi hreyfist hryggurinn í eftirfarandi röð.

  • Spjald, mjóbak, Brjóstbak

  • Þegar við komum upp frá gólfi, brjóstbak, mjóbak, spjald.

  • Ef það er mikil viðkvæmni í baki, beygja hnén meira.

 

Fyrsti Tíminn

Fyrsti tíminn er grunnstöður framteygju.

  • Standandi

  • Liggjandi

  • Sitjandi, notið kubb undir setbein ef fótleggir eru mjög stífir

Annar Tíminn

Hvernig Andar Líkaminn

Klassískt Vinyasa Krama:

  • Hvert er samband milli CO2 og O2?

  • Hvernig eigum við að anda í hreyfingu?

  • Hvert er samband milli lífsorku og CO2

 

Annar Tíminn

Frá upphafsstöðu og að gólfi hreyfist hryggurinn í eftirfarandi röð.

  • Bakfettur
  • V-hundur
  • Styrktar og lengdarlínur stríðsmanns og framteygju

 

Umræður eftir tímann

Hvert er ég að fara með mína Öndunarþjálfun?

Þriðji Tíminn

Ujjayi og langi andardrátturinn

Afhverju Ujjayi:

  • Hvernig andar líkaminn lítið með Ujjayi?

  • Afhverju nota gátt?

  • Samband Prana, Agni og Apana, og hlutverk stefnuöndunar!

 

Þriðji Tíminn

Þetta er fyrstu skrefin í að nota langa andardráttinn og skapa hlutföll í öndun.

  • Hlutföll í V-hundi, hvernig maður byrjar að skapa stöðu sem Mudra
  • Janu Sirsasana höfuð að hné
  • Hlutföll í sitjandi framteygjum

Lásarnir sem ég held alltaf í iðkun!

Við höldum alltaf tungulás (Jhiva Bandha) og hálslásnum (Jalandhara Bandha) í iðkun.

Fjórði Tíminn

Nirodha

Nirodha eða það sem er umfram gjörhygli, líka hægt að þýða sem stöðugleiki:

  • Kaya Nirodha stöðugleiki í Líkama?

  • Prana Nirodha stöðugleiki í Öndun?

  • Citta Nirodha stöðugleiki í Huga!

 

Fjórði Tíminn

Þetta er fyrstu skrefin í að nota langa andardráttinn og skapa hlutföll í öndun.

  • 3 hreyfingar hryggs
  • Standandi og liggjandi hryggvinda

Hvernig plana ég mína þjálfun

Við förum yfir nokkur atriði

  • 15 mínútna iðkun á dag Agni Sthana

  • 30 mínútna iðkun, gera fulla öndunariðkun….

  • Gera stellingar 3-4 sinnum í viku

  • Iðka á hverjum degi allt saman, tekur um 75 mínútur á dag

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar