Byrjaðu á því að fylla út skráningu.
Við byrjum á 15 mínútna spjalli annaðhvort með síma eða Zoom, í spjallinu okkar finnum við út hvað þú ert að leita að og setjum upp tímaplan.
Eftir spjallið okkar gefum við þér bankaupplýsingar sem þú getur millifært. Greiðsla fyrir þessa 2 tíma er algjörlega frjáls, bara það sem þú hefur ráð á.
Við miðum við að hittast 1 x í viku í 2 vikur, annaðhvort í Stúdíóinu eða á Zoom.
Art of Yoga
Skipholt 35
2 hæð