Að finna aukna vellíðan í eigin líkama, í staðinn fyrir verki og bólgur.
Að hafa orku fyrir áskoranir dagsins, í stað við þreytu og sljóleika.
Að hafa meiri gleði og sátt, í stað kvíða og þunglyndis.
Að hafa aukna bjartsýni, í stað þess að vera þjakaður af þunga lífsins.
Að hafa skýrleika í hugsun, í stað heilaþoku og efa.
Að hvílast vel og djúpt, í stað þess að glíma við svefnleysi.
Að viðhalda ró og afslöppun, í stað streitu og spennu.
Að finna tengingu og samhljóm innra með þér, í stað einmannaleika og depurðar.