Menu

Gummi   25.10.2018

Hvernig Gummi kom að vinijóga 1600 x 900

Hvernig Gummi kom að vinijóga 1600 x 900

Gummi fjallar stuttlega um hvernig hann kom að vinijóga. Frá því að hafa verið daglegur iðkandi í um 7 ár, hvernig hann vara að leita að heilsteyptri hefð, sem sameinaði öll verkfæri jóga sem iðkun og sem lífsspeki. Og hvernig hann fann vinijógahefðina og áttaði sig á dýptinni og umbreytingarmætti hennar.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar