Menu

komdu á fría vefkynning

og kynntu þér klassísku buteyko aðferðina

 

 

Allt byggir á vísindalegri uppgötvun Dr. KP Buteyko.

vefkynningin er haldin tvisvar á mánuði

næstu kynningar eru 20. mars og 3. apríl.

 

Skráðu þig á póstlistann og fáðu ZOOM hlekki fyrir næstu kynningar og áminningu á alla viðburði.

 

Skrá mig

 

Eða ritaðu okkur póst og við sendum þér hlekkinn learnbuteykoisland@gmail.com

Buteyko aðferðin var þróuð á fimmta áratugnum af rússneskum vísindamanni að nafni K.P. Buteyko.

Rannsóknir hans leiddu í ljós að hægt væri að útskýra vísindalega nokkur hundruð krónískra sjúkdóma, sem afleiðingu af ávanabundni öndun serm er yfir lífeðlisfræðilegu normi eða 3-4 lítrar af súrefni á mínútu. Allt umfram það er krónísk oföndun.

Hann þróaði leið til að mæla öndun sem kallast andnæmispásan, sem mælir hversu lengi getum við haldið í okkur andanum án þess að líkaminn bregðist við. Ef andnæmispásan er 60 sekúndur er öndun fullkomin og við erum í hámarksheilsu.

 


 

Gummi og Talya munu ræða sína reynslu af Klassísku Buteyko aðferðinni, meginkenningu aðferðinnar og hvað við þurfum að gera til snúa við krónískum sjúkdómum.

hvaða krónísku sjúkdóma hefur buteyko þjálfun áhrif á?
Fyrir hvern er Klassíska Buteyko aðferðin
Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar