Menu

Jóga er ferli sjálskönnunar og umbreytinga,  og getur orðið lífsmáti. Til þess að styðja við feril breytinga hjá okkur, þurfum við að þróa með okkur daglega iðkun. Með því að gera það fáum við nánara samband við líf okkar, og innsýn í eigin líkama, orku og huga. Þetta námskeið mun kynna fyrir þér, fyrstu skrefin í þessu ferli, og helstu verkfæri vinijóga.

 

fyrir hvern

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar