
15. október – 19. nóvember
Grunnnámskeið í vinijóga
Með Guðmundi Pálmarssyni
12.000 kr.

Þú munt læra grundvallarstöður og grundvallarlögmál iðkunar skref fyrir skref. Grunnnámskeiðið byggir upp undirstöður í jógaiðkun ,svo þú getir haldið áfram með kunnáttu um rétta beitingu, og með aðgætni í aðra tíma.
Þú munt læra:
Gummi annar eigandi Yogātma, hefur verið jógaiðkandi og kennari síðan 2001. Hann hóf nám sitt í jógafræðum 2001 hjá Sivananda Vedanta Yoga centra og bjó þar í 9 mánuði. Árið 2006 – 2008 nam hann með Shiva Rea. Árið 2008 – 2010, nam hann 750 klst nám í vinijóga með Krishnamacharya Healing Yoga Foundation og sérhæfði sig í einstaklingsmiðaðri iðkun. Árið 2015 hóf hann dýpra nám í vinijóga með Paul Harvey og nemur með honum vikulega sem og ferðast til Englands á lengri námskeið. Hann hefur kennt jóga allt frá byrjendum til lengra komna, einstaklingsmiðaða iðkun fyrir þá sem vilja meiri dýpt og aðhald í sinni iðkun, og jógakennurum sem vilja dýpka skilning sinn og auðga kennslu sína.
Dagsetning
Hefst 13.09 og stendur í 6 vikur. Þátttakendur geta mætt í opna tíma á meðan námskeiði stendur.
Kennsla
Kennt er á fimmtudögum frá kl. 19:40 – 20:50
Kennari
Verð
16.900, greitt er 8.000 kr. skráningargjald við skráningu.
Dagsetning
Hefst 8.11 og stendur í 6 vikur. Þátttakendur geta mætt í opna tíma á meðan námskeiði stendur.
Kennsla
Kennt er á fimmtudögum frá kl. 19:40 – 20:50
Kennari
Verð
16.900, greitt er 8.000 kr. skráningargjald við skráningu.