Menu

SVA TANTRA

Stig 1

Leiðin að mínum persónulega krafti og frelsi með Hatha og Raja Jóga

Dagana 13.05 – 17.05

Kennsla fer fram bæði í stúdíó og á netinu með Zoom

Hefur þú spurt þig sem jógakennari eða sem einstaklega áhugasamur jógaiðkandi

✔     Hvert er hið opna leyndarmál jóga, allir vita en enginn talar um?

✔     Hvernig meðhöndla ég orkuna mína og hvernig get ég elft hana?

✔     Hvernig stíg ég (auðveldlega) í minn persónulega kraft?

✔     Hver er grunnvirkni allra Staðna og afhverju?

✔     Afhverju að gera pranayama og hvert er mikilvægi þess?

✔     Hver er stefnan í minni jóga iðkun?

✔     Hvaða hæfni þarf ég að þróa til að vera öflugur jóga iðkandi og impactful jógakennari?

✔     Hver er reginmunurinn á milli Hatha og Raja jóga?

Ef þú svarar „ja ég er ekki alveg með þetta á hreinu“, þá er þetta námskeið fyrir þig.

Ef svarið er “já allt kristalskýrt” þá þarftu ekki á þessu að halda, heldur áfram að iðka og náðu þínum árangri!

En í okkar 20 ára vinnu sem 1 Á 1 jógakennarar þá erum við alltaf að reka okkur á það sama. Þegar við spyrjum jóga kennara eða einstaklega áhugasama jóga iðkendur spurningarnar hér að ofan þá er svarið oft á tíðum „ég veit það ekki“

Ef við vitum ekki svarið þá er þetta mjög einfalt

Við erum ekki viss hvert sjónarhorn jóga er eða við ruglum því saman við eitthvað annað.

Við vitum ekki hvert við erum að fara, höfum kannski aldrei haft skýra stefnu.

Það er ekki skýrt hvað við erum að gera, kannski hefur enginn útskýrt það fyrir okkur.

Og stærðsta spurningin er afhverju er ég að þessu.

Við munum leitast við að svara þessum spurningum í þessu einstaka námskeiði út frá kennslu hins mikla jógameistara T. Krishnamacharya og okkar 20 ára reynslu í kennslu og námi í jóga. Og við munum gefa þér skýra innsýn í hvað það er sem skiptir máli og hvert þú getur stefnt með þína iðkun.

Eftir námskeiðið munt þú hafa aukinn skýrleika á!

Hvert grundvallar sjónarhorn jóga er og afhverju er það mikilvægt fyrir mig.

Hvert er mikilvægi hryggsins í iðkun.

Hvernig beitum við hryggnum í stöðum, hvernig þú hreyfir alla 24 liðina en ekki bara 3 eins og gerist oft á tíðum

Hverjar eru 3 höfuðstefnur hryggsins og hversvegna ætti okkar iðkun alltaf að miðast við að efla þær innan Hatha Yoga

Hvert er samband milli innri vindana og hryggsins.

Hvernig snarbæti ég orku mína á aðeins 15 mínútum.

Hvernig heila ég það sem þarf að heila innra með mér.

Þú munt læra grunnatriðin hvernig þú meðhöndlar þína daglegu orku, hvert sjónarhorn jóga er og hversvegna það skiptir þig einhverju máli. Hver er stefnan í iðkun fyrir þig og hvað má betur fara.

Námskeiðið samanstendur af 4 kennslustundum, 1,5 klst í senn.
Hver kennslustund inniheldur fyrirlestur, vinnustofu og kennslu iðkun.

Fyrsta kennslustund. Fyrirlestur: Sjónarhorn Jóga. Vinnustofa: Stefnuhreyfing, grunnhreyfingar hryggsins. Iðkun: Stefnuhreyfing í grunnstöðum.

Við munum skoða samband milli Yoga og Viyoga, því áður en jóga verður að veruleika þarf viyoga að gerast fyrst. Hvert er samband cit og citta, og hvernig spilar viyoga innan þessa sambands. Við munum skoða hvað við þurfum að þróa til að átta okkur á þessu sambandi og hvernig við greinum á milli.

Við munum brjóta niður stefnuhreyfingu eða hvernig við hreyfum hrygginn í þremur hólfum og hvernig hreyfum við 24 liði hryggsinns í hverjum andardrætti.

1 Á 1 Einkaþjálfun í jóga jógísk rit og sjálfsskoðun

Önnur kennslustund. Fyrirlestur: CO2 er birtingarform Prana í líkama.. Vinnustofa: Prana sthana háls/brjósthols rytmi. Iðkun: Hvernig við notum stefnuhreyfingu frá Prana

3

Við munum skoða afhverju þarf nútímamaðurinn öðruvísi nálgun í öndun og hvað hefur breyst á 100 árum.

Hvernig mælum við okkar orku og hvernig eflum við hana, hver er grunnpunktur andardrátts, afhverju er svona mikilvægt að auka hann og hversvegna eigum við aldrei að fara of langt frá honum?

Hvað er stefnuöndun og hvernig tengist hún innri vindunum?

Ujjayi sem oft á tíðum er misskildasta öndunaraðferðin, hvernig er hún aðal-spegillinn, hvort ég sé að efla mína iðkun eða ekki og hvernig á ég að nota hana.

Þriðja kennslustund. Fyrirlestur: Asana 101 þetta snýst allt um innihaldið. Vinnustofa: Apana sthana spjald/mjóbaks rytmi. Iðkun: Hvernig við notum stefnuhreyfingu frá Apana

Við munum skoða samband milli Yoga og Viyoga, því áður en jóga verður að veruleika þarf viyoga að gerast fyrst. Hvert er samband cit og citta, og hvernig spilar viyoga innan þessa sambands. Við munum skoða hvað við þurfum að þróa til að átta okkur á þessu sambandi og hvernig við greinum á milli.

Við munum brjóta niður stefnuhreyfingu eða hvernig við hreyfum hrygginn í þremur hólfum og hvernig hreyfum við 24 liði hryggsinns í hverjum andardrætti.

1 Á 1 Einkaþjálfun í jóga jógísk rit og sjálfsskoðun

Þriðja kennslustund. Fyrirlestur: Asana 101 þetta snýst allt um innihaldið. Vinnustofa: Apana sthana spjald/mjóbaks rytmi. Iðkun: Hvernig við notum stefnuhreyfingu frá Apana

3

Við munum skoða afhverju þarf nútímamaðurinn öðruvísi nálgun í öndun og hvað hefur breyst á 100 árum.

Hvernig mælum við okkar orku og hvernig eflum við hana, hver er grunnpunktur andardrátts, afhverju er svona mikilvægt að auka hann og hversvegna eigum við aldrei að fara of langt frá honum?

Hvað er stefnuöndun og hvernig tengist hún innri vindunum?

Ujjayi sem oft á tíðum er misskildasta öndunaraðferðin, hvernig er hún aðal-spegillinn, hvort ég sé að efla mína iðkun eða ekki og hvernig á ég að nota hana.

Stígðu inn í þinn kraft og hafðu stefnu að frelsi!

Námskeiðið samanstendur af 4 tímum kenndir á ZOOM fjarfundarbúnaði

Dagsetningar 13.05, 15.05, 16.05 og 17.05

Frá kl. 17:30 – 18:30

Heildarverð 25.950

Afsláttarverð 3.950 kr.

Kennari

Gummi 400x400

Gummi hefur kennt og iðkað öndunarþjálfun í yfir 20 ár. Hann hefur notað öndunarþjálfun til að vinna bug á erfðafræðilum háþrýstingi, langvarandi kvíða, og til að viðhalda sinni andlegu leitan.

 

Hann hefur kennt hundruðum iðkenda að bæta sína heilsu og vellíðan í einkaþjálfun, og sérhæfir sig í 1 Á 1 einkaþjálfun og jóga þerapíu.

 

Á þessu einstaka námskeiði sameinar hann sína þekkingu á nútíma vísindum öndunar, og yfir 20 ára nám og ástundunar í hinni fornu list öndunarþjálfunar.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar