Menu

HEY ANDAÐU LÉTTAR!

Einkaþjálfun í öndun í átt að HEILSU, HREYSTI og VELLÍÐAN

Á Staðnum (Skipholt 35) eða í Fjarþjálfun (með Zoom)

MEÐ GUMMA EÐA TALYU

Endurþjálfaðu Öndun

Umbreyttu Lífi Þínu

Öndun er ekki bara undirstaða lífsins heldur líka undirstaða heilsu, vellíðunnar og hreystis.

Rétt öndun er lykillinn að súrefnisupptöku, sefjun í taugakerfi, öflugu ónæmi, góðri blóðrás og skýrleika í hugsun. Hún bætir einnig svefngæði, örvar meltingu og jafnar blóðþrýsting, kostirnir eru sannarlega takmarkalausir.

Röng öndun er áttin að súrefnissvelti, heilaþoku, óskýr hugsun, takmarkanna í lífssgæðum og að endingu þróun á langvinnum sjúkdómum.

Með því að vinna beint með Gumma eða Talyu endurforritar þú öndun þína sem mun umbreyta bæði líkama þínum og huga.

✔   Allir tímar eru í 1 Á 1 Einkaþjálfun með Gumma eða Talyu.

✔   Aðhald og stuðningur á Messenger, Tölvupósti eða Síma, á meðan þjálfun stendur.

✔   Sérsniðnar æfingar fyrir þig og að þínum lífstíl.

✔   Breytilegt æfingaplan til að fylgja reglulegri iðkun.

✔   Allar æfingar á hljóðupptöku þér til stuðnings.

4 - 6 vikna Þjálfun

Heildarverð 65.000 kr.

Afsláttarverð 40.500 kr.

Eða 2 greiðslur

22.000 kr.

(Fyrsta greiðslan við bókun, seinni eftir 4 vikur)

 

Innifalið í þjálfun

Ráðgjöf og heilsumat (30-45 mín)

Kennslustund (60 mín)

3 x Eftirfylgni og þróun iðkunar (40 mín hver)

Framtíðarplan í lok þjálfunar (30 mín)

8 - 12 Vikna Þjálfun

Heildarverð 114.000 kr.

Afsláttarverð 78.400 kr.

Eða 3 greiðslur

27.800 kr.

(Fyrsta greiðslan við bókun, seinni eftir 4 vikur)

 

Innifalið í þjálfun

Ráðgjöf og heilsumat (30-45 mín)

2 x Kennslustund (60 mín hver)

6 x Eftirfylgni og þróun iðkunar (40 mín hver)

Framtíðarplan í lok þjálfunar (30 mín)

Æfingaplan fyrir 4-6 vikur

Þjálfunin mun innihalda:

✓   Þróun sitjandi og liggjandi öndunaræfinga fyrir slökun og aukna orku.

✓   Þróun á sitjandi hámarkspásum.

✓   Endurheimt þindaröndunar og kennum líkama að anda neðar.

✓   Kynning á andardrætti hugleiðslu, hvernig líkami andar létt, ört og djúpt.

✓   Virkjum slökunarviðbragðið, rytmísk þindaröndun.

✓   Persónulegt æfingaplan fylgir öllum æfingum og hljóðupptökur af þeim.

Æfingaplan fyrir 12-16 vikur

Þjálfunin mun innihalda:

✓   Þróun sitjandi og liggjandi öndunaræfinga fyrir slökun og aukna orku.

✓   Þróun á sitjandi hámarkspásum.

✓   Endurheimt þindaröndunar og kennum líkama að anda neðar.

✓   Kynning á andardrætti hugleiðslu, hvernig líkami andar létt, ört og djúpt.

✓   Þróun á hámarkspásum í hreyfing, til að draga úr bólgum, aukið úthald og hreysti.

✓   Tvískipting rytmískrar þindaröndunar, hvernig við aukum ummál þindarinnar.

✓   Stefnuöndun í völdum jógaæfingum, hvernig við fáum andardrátt til að virkja hrygginn.

✓   Persónulegt æfingaplan fylgir öllum æfingum og hljóðupptökur af þeim.

ERTU EKKI VISS HVORT ÞETTA SÉ EITTHVAÐ FYRIR ÞIG EÐA HVORT ÞAÐ MUNI HJÁLPA ÞÉR?

Bókaðu FRÍA ráðgjöf og við förum yfir þetta með þér.

Öndunar-Endurþjálfunin er þar sem nútíma vísindi og forn list öndunarþjálfunar mætast.

Hin forna list öndunarþjálfunar hefur verið til staðar í þúsundir ára og hefur gagnast mannkyni við að skapa heilbrigði, vellíðan og hugarró.

 

En nútímaðurinn er öðruvísi, hann glímir við annarskonar líf sem er yfirfullt af streitu, of mikilli setu og langvinnum nútíma sjúkdómum. Nútímalífstíll truflar gasskipti lungnana og gerir okkur óheilbrigð.

 

Hin fornu vísindi gefa okkur ótal afbrigði öndunartækna en ef við byggjum ekki þjálfun á nútíma vísindum þá geta þessar tæknir truflað gasskiptin en frekar og gert okkur óheilbrigðari til langtíma.

science and yoga (800 x 1080 px)

9 Stoðir Öndunarþjálfunar

Hver öndunarþjálfun er einstök og miðast alltaf við hvað hentar þér.

Hinar 9 stoðir leggja grunn að þinni öndunarþjálfun.

Við munum aðlaga þína þjálfun út frá núverandi andnæmispásu, heilsufari, stöðu taugakerfis og lífsstíl.

Öndunarmæling

Við metum öndun þína út frá, hreyfingu öndunarvöðva, öndunarmynstur, gasskiptingu lungna og lífstílsáhrifa. Við hjálpum þér að bera kennsl á óheilbrigð öndunarmynstur og lífsstílsþætti sem hægt er að bæta.

Rétt öndun 101

Við kennum þér grunnþætti öndunar. Neföndun í allri athöfn, hver eru einkenni réttrar öndunar, hvernig kennum við líkama að anda í svefni og mikilvægi svefnstöðu, hvernig á að anda við hreyfingu og tómstundir, áhrif réttrar fæðu á öndun.

Endurheimt þindaröndunar

Aðalatriðið í óheilbrigðari öndun er stíf þind. Endurheimt góðrar þindarinnaröndunar er eitt af lykilatriðum í þinni endurþjálfun. Streita, lífssaga og lífsstíll stífa þindina hjá okkur svo öndunarrytmar líkamans verða óheilbrigðir.

Slaka eða Virkja eftir Þörf 

Lærðu að hafa bein áhrif á ósjálfráða taugakerfið þegar þú vilt. Að slaka og hvíla þegar þörf er á eða hámarka orku og einbeitingu. Þessa hæfni getur þú þjálfað með þér og notað á hvaða augnabliki sem er.

Frá Heilaþoku til Skýrleika á örskotstundu

Ef við lifum með óheilbrigð öndunarmynstur þá er heilaþoka hluti af lífi okkar. Í þjálfuninni lærir þú einfaldar æfingar til að flæða heilann af súrefni þannig sem lyftir heilaþokunni og færir þér skýrleika. Með þjálfun verður skýrleiki þitt eiginlega ástand.

Frelsi frá streitu og kvíða

Á 15 mínútum með einföldum æfingum, getur þú farið úr ástandi streitu og kvíða og í slökun og vellíðan. Með tíð og tíma þegar öndun þín verður heilbrigðari þá hefur þú algjört frelsi frá streitu og kvíða.

Algeng mistök og skaðlegar öndunaræfingar

Það er til aragrúi af öndunaræfingum sem eru skaðlegar fyrir okkur þegar heilsa okkar er ekki á góðum stað. Lærðu einfalda öndunarmælingu sem segir þér hvað þú ættir að forðast og hvað ekki.

Æfingar fyrir Byrjendur sem og Lengra komna

Þjálfunin miðast alltaf út frá því hvar þú ert í dag. Planið og æfingarnar eru samansettar af æfingum sem henta fyrir þann stað þar sem þú ert á, hvort sem þú sért byrjandi í öndunarþjálfun eða vanur iðkandi.

Að færa þjálfun inní daglegt líf

Við auðveldum þjálfunina til að gera hana hluta af daglegu lífi, sama hversu upptekin/n þú ert. Að breyta öndunarrytmanum stöðugt í daglegu lífi breytir okkar líffræði, og við hefjum vegferð að heilsu, hreysti og hugarró.

Gummi and Talya 1 to 1 yoga teachers and teacher trainers

Gummi og Talya

Gummi og Talya hafa numið og iðkað öndunarþjálfun í yfir 20 ár. Þau sérhæfa sig í 1 Á 1 og jóga þerapíu og hafa kennt hundruðum iðkenda að umbreyta sinni heilsu, hreysti og vellíðan.

Frá 2021 hafa þau verið í læri hjá Learn Buteyko Online sem er alþjóðlegur hópur Buteyko sérfræðinga. Þau hafa sameinað sína þekkingu og kunnáttu í þetta einstaka námskeið.

ERTU EKKI VISS HVORT ÞETTA SÉ EITTHVAÐ FYRIR ÞIG EÐA HVORT ÞAÐ MUNI HJÁLPA ÞÉR?

Bókaðu FRÍA ráðgjöf og við förum yfir þetta með þér.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar