Hațha
Þýðing: þvingun, það sem er þvingað
Samlíking: ha sól, tha tungl
Hatha vísir í vissa aðferðarfræði þar sem unnið er með innri orkuferla, eða þeim stýrt í ákveðin farveg, hvort sem það er í líkama, starfsorku eða huga.
“Haṭha Yoga is Prāṇāyāma.”
– Śrī T Krishnamacharya