Liðlosun kemur frá okkar vanabundna hreyfimynstri í stoð- og taugakerfi, og ef við erum ekki meðvituð um þau, þá yfirfærast þau í okkar jógaiðkun.
Gummi útskýrir eina algengust liðlosunina í Chaturanga Dandasana. Þetta er liðlosun sem við ættum að forðast eins og heitann eldinn. Hún setur rangan þrýsting að öxlum og olnbogum, og ef ekki er rétt farið, veldur hún bólgum og jafnvel brjósklosun.
Don’t lose the function of full squat posture by lifting the heels because of lack of flexibility in the calves or lower back. If you find yourself lifting your heels and shifting your weight forward when coming down into the posture try this small adjustment instead.
Don’t lose the function of spread legs forward bend, by not activating the lower abdomen. The kee function of the posture is lengthening of the lumbar spine, so keep the abdomen active.
Don’t lose the function of spread legs forward bend, by allowing the legs to come to an inward rotation. Keep the legs steady as you bend forward.
Vinyasa Krama Siksana
Śikṣaṇa Krama er ein af þremur aðferðum í jóga kennslu sem leggur áherslu á nákvæmni og fullkomnun í iðkun āsanas og prāṇāyāma. Hún er hönnuð fyrir heilbrigða einstaklinga og beinist að því að ná valdi á tækni með ströngum aga og reglulegri æfingu.
Talya demonstrates classical Vinyasa Krama of Upavista Konasana
Rútínur
Rútínan er eitt af aðalatriðum í Vinyasa Krama eða hvernig stöðurnar eru settar saman.
Get up, on your feet, and wake up. Talya guides you through a 7 minute Energising Yoga Session.
Talya gives a short sequence in how to activate the relaxation response.
Öndun
Öndun og hugur er eitt og hið sama.
Lykilþátturinn í breytingu líkama og huga er breyting í öndunarrytma.
Þetta snýst allt um Tékkinn, reglulega tékka andardrátt til að skynja rytmann þá stundina.
Talya gives a short description of Agni Sara in Vinyasa Krama and the importance of it´s practice.
Gummi leiðir í gegnum einfalda öndunaræfingu, hvernig líkaminn andar. Við tökum Andnæmispásuna fyrir og eftir og skynjum hvort það er breyting.
Lífsspeki Raja og Hatha Jóga
Gummi útskýrir þrenningu milli vitundar, huga og fyrirbæri skynjunar, hver er hæfnin sem við erum að þróa með okkur.
Gummi fjallar um Nirodha og mikilvægi að iðka út frá stöðugleika.