Menu

FRÍTT JÓGA

Nýjustu Jóga Myndböndin

Skynjum Líkamann Anda

Gummi leiðir í gegnum einfalda öndunaræfingu, hvernig líkaminn andar.  Við tökum Andnæmispásuna fyrir og eftir og skynjum hvort það er breyting.

Lærðu að gera betur komdu í Fría ráðgjöf, smelltu hér.

Liðlosun í Chaturanga Dandasana

Gummi útskýrir eina algengust liðlosunina í Chaturanga Dandasana. Þetta er liðlosun sem við ættum að forðast eins og heitann eldinn. Hún setur rangan þrýsting að öxlum og olnbogum, og ef ekki er rétt farið, veldur hún bólgum og jafnvel brjósklosun.

Lærðu að gera betur komdu í Fría ráðgjöf, smelltu hér.

Release Valve in Utkatasana

Improve how you perform Utkatasana or full squat.

Don’t lose the function of full squat posture by lifting the heels because of lack of flexibility in the calves or lower back. If you find yourself lifting your heels and shifting your weight forward when coming down into the posture try this small adjustment instead.

 

Lærðu að gera betur komdu í Fría ráðgjöf, smelltu hér.

1 Á 1 einkaþjálfun í jóga. Fáðu einkatíma með Gumma og Talyu

Frí Ráðgjöf í 1 Á 1

Fáðu 30 mínútna FRÍA ráðgjöf í 1 Á 1 Jóga, Jógaþerapíu eða Öndunarþjálfun á Zoom eða í stúdíóinu.

Jóga Námskeið og vinnustofur

Næstu Námskeið

Við munum í náinni framtíð bjóða uppá frí námskeið í jóga og jógaþerapíu, fylgstu vandlega með.

Talya on mountaintop Vinyasa Krama Personal yoga practice

Póstlistinn

Verum ekki að flækja þetta, fáðu nýjustu æfingar og rútínur beint í pósthófið þitt, sjáðu allt það nýjasta.

Algengar Liðlosanir í Jógastellingum

Liðlosun kemur frá okkar vanabundna hreyfimynstri í stoð- og taugakerfi, og ef við erum ekki meðvituð um þau, þá yfirfærast þau í okkar jógaiðkun.

Öndun

Öndun og hugur er eitt og hið sama.

Lykilþátturinn í breytingu líkama og huga er breyting í öndunarrytma.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar