Menu

1 Á 1 Aðferðin

Persónuleg leið fyrir líkama, öndun og andlega heilsu – þú finnur raunverulegar breytingar í daglegu lífi, ekki bara á dýnunni.

Veldu þína leið Leið Jógans, Jógaþerapía eða Öndunarþjálfun – og við leiðum þig af stað.

Hvað er 1 Á 1 aðferðin?

1 á 1 er aðferð þar sem við vinnum með einn einstakling í einu, með skýrt markmið og skýra framvindu.

Við sameinum hreyfingu, öndun og djúpa hvíld – og stillum hvert skref að líkama þínum, orku og lífsstíl.

Markmið aðferðarinnar:

✔ Þú færð plan sem er hannað einungis fyrir þig.

✔ Við fylgjumst þér eftir, stillum iðkunina eftir þörf og veitum þér aðhald.

✔ Markmiðið er alltaf það sama: betra líf, aukin orka, meiri styrkur og skýrari hugur.

Veldu þína 1 Á 1 leið

1 Á 1 einkaþjálfun í jóga. Fáðu einkatíma með Gumma og Talyu

Jóga Leiðin

Fyrir þá sem vilja byggja upp stöðuga persónulega iðkun og gera jóga að sínum lífsstíl.

Þú færð:

  Skýrt iðkunarplan fyrir þín markmið

  Skýr framvind í hreyfingu, öndun og fókus

  Dýpri vinnu með Hatha og Raja Yoga.

1 Á 1 jóga þerapía með Gumma og Talyu

Bata Leiðin

Fyrir þá sem glíma við verki, streitu, svefnvanda eða langvinn einkenni og vilja fá leiðsögn og lausnir að sínum bata.

Þú færð:

  Æfingaplan sem dregur úr einkennum.

✔  Sefjun og endurheimt ró í taugakerfi.

  Þróun verkfæri sem byggja upp vellíðan.

Fræði og Framkvæmd Prana

Öndunar Leiðin

Fyrir þá sem vilja styrkja og bæta öndun, bæta sína orkustjórnun og byggja upp innra jafnvægi.

Þú færð:

  Leiðrétting á öndunarmynstri.

  Verkfæri sem minnka streitu, bæta svefn.

  Öndun fyrir daglegt líf, betri frammistöðu.

Óviss um hvaða leið hentar?

Stundum er ekki svo ljóst hvort þú sért að leita að Jógaleiðinni, Jógaþerapíu eða Öndunarþjálfun – og það er eðlilegt.

Við byrjum einfaldlega á stuttu samtali og finnum út hvar þú ert stödd/staddur núna.

Bókaðu 30 mínútna frían ráðgjafarfund á Zoom – við skoðum stöðuna, markmiðin þín og næstu skref.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar