Rakṣaṇa – að vernda, fyrirbyggjandi, jóga fyrir lífið.
Samhengi
Innan vinijóga eru þrjár leiðir til iðkunar, chikitsā, rakṣaṇa og sikśana.
Við verndum okkar daglegu athafnir, eins og svefn, matarvenjur, vinnuathöfn.
Fyrirbyggjandi, vísar að styðja það sem gæti mögulega farið úrskeiðis.
Eða styrkja það sem er veikt, svo það verði ekki fyrirstaða seinna í lífinu.
Tilvitnun
“Cikitsā Krama, is to gather dissipated Prāṇa.
Rakṣaṇa Krama, is to conserve gathered Prāṇa.
Śikṣaṇa Krama, is to intensify conserved Prāṇa.”