Við þurfum að iðka varurð í daglegri iðkun!
“It is possible to have left the practice,
even before we have got onto the mat.”
Paul Harvey
Þetta er tekið úr kennslustund með Paul. Þessi tilvitnun var umræða um viðhorf til daglegarar iðkunar í 1 – Á – 1 og sérstaklega hvernig við höldum utan um okkar iðkun.
Þegar við komum á dýnuna:
Hlutir hafa tilhneigingu að verða að vana, þegar jógaiðkunin verður þannig þá þurfum við stórt skilti VARÚÐ