Þegar kemur að öndunarþjálfun þá er fyrsta atriðið, hvernig lágmarka ég tap koltvíoxíðs, því eins og við höfum nefnt nú þegar, það er koltvíoxíð sem leysir súrefni frá blóðrauðunni og súrefnið flæðir inn í vefi líkamans. Án koltvíoxíðs er enginn súrefnisupptaka og ef ég held koltvíoxíðinu eftir í líkama í staðinn fyrir að tapa því þá er meiri súrefnisupptaka.
En hér eru nokkur atriði sem þú getur byrjað að iðka nú þegar.
Fyrsta atriðið er að kúltivera slökun, því þegar líkami er slakari þá andar hann minna. Það er hægt að þróa með sér tvennskonar slökun, líkamleg og öndunarleg. Það sem við ætlum að byrja að þróa er slökun í útöndun eða það sem við köllum þráður útöndunar.