Menu

Gjafabréf

Heilsugjöf sem Gleður Bætir og Styrkir

Art of Yoga býður fjölbreytt gjafabréf sem henta bæði fyrir einkatíma og hóptíma.
Gjafabréfin eru gild í tvö ár frá útgáfudegi og hægt er að velja í rafrænu formi til að prenta sjálf eða prentuð og fá sent í pósti.

Gjafabréf í jóga

1 Einkatími

15.000 Kr.

2 Einkatímar

27.000 Kr.

3 Einkatímar

38.500 Kr.

10 Tíma Kort

22.500 Kr.

1 Mánuður

14.500 Kr.

3 Mánuðir

33.500 Kr.

Verslaðu þitt Gjafabréf

Fylltu út formið og við munum senda á þig kröfu í heimabanka, þú getur valið að greiða í einni eða tveimur greiðslum.

Ef þú velur Pdf, þá munum við senda þér skjal sem þú getur prentað sjálf/ur, ef þú velur í Pósti þá munum við senda Gjabréfið til þín.

    Veldu þitt Gjafabréf:

    Viltu fá Pdf skjal til prentunar eða fá sent Gjafabréf í pósti:

    Greiða í einni eða tveimur greiðslum, ef tvær þá eru þær með 30 daga millibili:

    Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar