Öndun er ekki bara undirstaða lífsins heldur líka undirstaða heilsu, vellíðunnar og hreystis.
Rétt öndun er lykillinn að súrefnisupptöku, sefjun í taugakerfi, öflugu ónæmi, góðri blóðrás og skýrleika í hugsun. Hún bætir einnig svefngæði, örvar meltingu og jafnar blóðþrýsting, kostirnir eru sannarlega takmarkalausir.
Röng öndun er áttin að súrefnissvelti, heilaþoku, óskýr hugsun, takmarkanna í lífssgæðum og að endingu þróun á langvinnum sjúkdómum.
Með því að vinna beint með Gumma endurforritar þú öndun þína sem mun umbreyta bæði líkama þínum og huga.