Menu

Endurheimtu Heilsuna með Jógaþerapíu

4 vikna námskeið sem hjálpar þér að bæta heilsuna, auka orku og finna innri ró.

Ertu kvíðin/n,finnur þú fyrir verkjum, streitu eða síþreytu? Þráir þú meiri ró, orku og andlega skýrleika? Námskeiðið okkar sameinar kraftmikil verkfæri jógaþerapíu til að bæta heilsu þína á öllum sviðum: líkamlegum, andlegum og tilfinningalegum.

Hvað get ég náð fram með námskeiðinu?

✔︎   Léttir á Verkjum og Spennu: Einfaldar æfingar draga úr spennu og bólgum, auka vellíðan og endurheimta styrk í líkamanum.

✔︎   Djúp Slökun og Bættur Svefn: Með djúpri hvíld, öndunaræfingum og réttri líkamsbeitingu færðu meiri ró og dýpri svefn.

✔︎   Meiri Orka og Minni Þreyta: Fáðu meiri orku fyrir daginn með aðgengilegum jógaæfingum sem örva blóðrás og súrefnisupptöku.

✔︎   Andlegur Skýrleiki og Innri Friður: Öndunar- og slökunaræfingar hjálpa þér að losa þig við streitu og kvíða, auka einbeitingu og endurheimta andlegan skýrleika.

Dagsetning og tími

Frá 19. nóvember – 10. desember

Kennt er 4 þriðjudaga

Kl. 17:00 – 18:10

 


 

Kennsluháttur

Í stúdíóinu eða í streymi á Zoom

Art of Yoga

Skipholt 35

Kennsla er á íslensku

 


 

Verð

Á staðnum 12.000 kr.

Í streymi á Zoom 6.000 kr.

Síðasta námskeið var fullbókað, aðeins 15 pláss í sal, ótakmarkað í streymi á Zoom.

Kennslufyrirkomulag
Kennslan fer fram í Art of Yoga, Skipholti, og í gegnum Zoom. Þú hefur val um að mæta á staðinn eða taka þátt á netinu, svo aðgengi að námskeiðinu hentar öllum. Aðgangur að lokaðri æfingasíðu og stuðningshópi á Facebook fylgir námskeiðinu til að styrkja þig í heimaiðkun og veita þér hvatningu.

Lokaðar Stuðningssíður fyrir Langvarandi Árangur
Til að ná árangri þarftu að nýta æfingarnar reglulega. Þess vegna er öllu efni námskeiðsins miðlað á lokaðri æfingasíðu með æfingasafni sem þú hefur aðgang að allan sólarhringinn.

Þar er að finna öndunaræfingar, rútínur af æfingum, útskýringar á æfingum slökunaræfingar og göngu-hugleiðslu. Einnig er lokaður Facebook hópur til að deila reynslu og fá hvatningu.

Fáðu meiri orku, betri svefn og létti á krónískum verkjum. Skráðu þig og gerðu jógaþerapíu að þínum sjálfsstyrkjandi stuðningskerfi til framtíðar!

Jógaþerapía fótleggur til lofts

Verð

12.000 kr. á Staðnum

6.000 kr. í Streymi á Zoom

19. nóvember - 10. desember

Takmarkað pláss, tryggðu þitt pláss og skráðu þig á hlekknum að neðan!

Jógaþerapía 1080x1080

Gummi

Gummi hefur kennt jógaþerapíu í einkaþjálfun frá 2008. Hann nam fyrst með KHYF 2008-2010 og síðar með sínum aðalkennara CYS. Gummi hefur kennt hundruðum manns að öðlast betri heilsu og meðhöndla betur sín krónísku einkenni með jógaþerapíu.

Hans áhugi á jógaþerapíu byrjaði eftir að hann fékk slæm meiðsli á hné árið 2006. Hann hefur persónulega notað jógaþerapíu til að meðhöndla kvíða, erfðafræðilegan háþrýsting og hnémeiðsli með þeim árangri að verða einkennalaus.

Gerast Áskrifandi að fréttabréfinu okkar