1. Jóga sem meistrun
Þróunarleiðin er hentug fyrir þá sem hafa áhuga á að ná líkamlegum eða andlegum markmiðum í gegnum ákafan æfingarferil. Þetta getur falið í sér, en takmarkast ekki við, að rækta líkamann með stöðum eða hreyfingum, þróa andardrátt til að efla innri orkuferla og starfsorku, eða notkun á einstökum kyrjunum og hugleiðsluaðferðum til að þróa gjörhygli og að endingu að ná meistrun á eigin huga.
2. Jóga fyrir lífið
Flest okkar eru í þeim aðstæðum að við náum ekki að höndla okkar flóknu daglegu streituvalda, eins og: vinnuálag, fjölskylduskuldbindingar, eða lífsstíls ávana sem leiða oft á tíðum til almennra líkamskvilla, lélegrar meltingar, truflaðrar starfsorka, truflun í svefnrytma, og daufur eða ofvirkur hugur. Það eru margskonar hæfni sem hægt er að þróa með réttri jógaþjálfun sem hjálpa okkur að takast á við daglega streituvalda, létta á og verja okkur gegn daglegu áreiti, og styðja okkur almennt í daglegu lífi.