1 Á 1 aðferðin byggir á einfaldri og skýrri framvindu, aðhaldi og stöðugu endurmati.
Stakir tímar skapa sjaldan djúpar breytingar eða nýjar venjur. Þess vegna vinnum við með mánaðarlega pakka sem tryggja:
Stakir tímar skapa sjaldan djúpar breytingar eða nýjar venjur. Þess vegna vinnum við með mánaðarlega pakka sem tryggja:
Fyrir hvern er þessi pakki?
Fyrir þá sem eru að byrja, þurfa meiri stuðning – hvort sem þú ert á Jóga Leiðinni, Bata Leiðinni eða Öndunar Leiðinni.
Innifalið:
Fyrir hvern er þessi pakki?
Fyrir þá sem hafa meiri reynslu, þurfa minni stuðning – hvort sem þú ert á Jóga Leiðinni, Bata Leiðinni eða Öndunar Leiðinni.
Innifalið:
Zoom eða Messenger
Fyrir hvern er þessi pakki?
Fyrir þá sem eru að byrja, þurfa meiri stuðning – hvort sem þú ert á Jóga Leiðinni, Bata Leiðinni eða Öndunar Leiðinni.
Innifalið:
Á Zoom eða Messenger
Fyrir hvern er þessi pakki?
Fyrir þá sem eru að vanir iðkendur, þurfa minni stuðning – hvort sem þú ert á Jóga Leiðinni, Bata Leiðinni eða Öndunar Leiðinni.
Innifalið:
Við mælum almennt með pökkum, en ef nauðsyn krefur er hægt að bóka stakan tíma:
Fyrir nýja nemendur mælum við þó alltaf með minnst einum mánuði, því raunverulegar breytingar koma með reglufestu
– ekki einum góðum tíma.
Verðin fylgja ekki leiðunum – heldur þínum markmiðum.
Leiðirnar þrjár:
Jóga Leiðin – persónuleg iðkun, styrkur, öndun, fókus og dýpri jógahefð
Bata Leiðin – verkir, spenna, svefnvandi, streita eða langvinn einkenni
Öndunar Leiðin – öndunarmynstur, ró í taugakerfi, orka og einbeiting
Þú velur leið – síðan velur þú pakka.
Í fríu ráðgjöfinni finnum við saman hvað hentar best.
Flestir finna breytingar innan nokkurra vikna, en djúp og stöðug breyting byggist á reglulegri ástundun yfir tíma.
Það er engin skuldbinding í þjálfun.
Til að styðja við þjálfun hvers og eins þá tökum við myndbönd og teiknum upp öll plön, á þennan hátt er enginn misskilningur í þjálfun.
Fjarþjálfun hentar vel þeim sem búa utan borgarinnar, eru með stífan vinnudag eða vilja spara ferðatíma.
Ef tilkynnt er með góðum fyrirvara reynum við að finna annan tíma innan þessa mánaðar. Við tökum samtal um þetta í upphafi svo væntingar beggja séu skýrar.
Við aðlögum bæði hreyfingu og öndun að raunveruleikanum þínum.
Þetta snýst ekki um þínar greiningar eða einkenni, þetta snýst um að byrja frá þínum upphafspuntki, ef það er gert eru óendanlegri möguleikar.
Við hjálpum þér að sjá hvernig þetta spilar saman án þess að þú ofreynir þig.
Ef þú ert ekki viss hvaða pakki eða leið hentar, þá er næsta skref alltaf það sama bóka fríu ráðgjöfina.
Við munum hjálpa þér að finna þá leið sem hentar þér að ná fram þínum markmiðum.