20 mínútna iðkun sem best er að gera fyrripart dags. Iðkunin er kallast öndunarmiðuð iðkun, og takturinn í öndun er inn 6 og út 8 í öllum hreyfingum. Þetta er millistigsrytmi og fyrir suma of langur. Endurtakið iðkunina reglulega og verið stöðugt að bæta ykkur í öndun og hreyfingu. Þið getið heyrt mjúka öndunarhreyfingu hjá Talyu sem getur hjálpað ykkur að skynja taktinn.