Öndunarrytmi er 6 inn og 8 út. Að hafa lengri útöndun dýpkar vinnu í neðri part líkama. Þá sér í lagi milli spjalds- og mjóhryggs. Iðkunin er öndunarmiðuð, sem þýðir að andardráttur hreyfir líkama frá hrygg og út til útlima. 6/8 öndun er krefjandi fyrir suma og mælum við með því að þú endurtakir iðkunina þangað til að andardrátturinn er mjúkur og langur.
Fyrir þá sem vilja kynna sér öndunarmiðað iðkun frekar
Eða kynnast öndunarmiðaðri iðkun í 1 – Á – 1