Áður en rætt er um æfingar, svefn, næringu eða lífsstíl þarf eitt kerfi að vera í lagi: öndun. Ef öndun er vanrækt leiðir hún að óstöðugleiki, krónískum einkennum, líkamleg og huglæg þyngsli.
Þegar öndunin er hins vegar höfð í forgrunni og öll iðkun gerð eftir gæðum andardrátts, koma aðrir eiginleikar fram: stöðugleiki, heilbrigði og léttleiki. Þessi gæði eru ekki markmið í sjálfu sér, heldur afleiðing þess að öndunin fær réttan sess.
Þetta er kjarni þess sem við munum skoða saman í þessari vinnustofu.
Hvað Munum við skoða?
Í þessari 90 mínútna vinnu förum við meðal annars í:
- samband öndunar og hryggjar, hvert er hlutverk þindar
- hlutverk CO₂ í öndun
- muninn á öndun sem er studd og öndun sem er ofkeyrð
- hvers vegna margar jógaiðkanir veikja öndun í stað þess að styrkja hana
- hvernig Hatha Yoga nálgast öndun sem lífsorkan sjálf
Fyrir hvern er Vinnustofan?
Þessi masterclass er ætluð:
- jógaiðkendum sem vilja skilja undirstöðuna betur
- kennurum sem vilja skýrari ramma í kringum öndun
- fólki sem hefur prófað ýmsar aðferðir en finnur að eitthvað vantar
Engin fyrri reynsla af pranayama er nauðsynleg.